Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 5

Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 5
12. i>: VERKALTBgrmA»ra 1 5- 1 Lagt á ráð'in á flokks- ráðsfundi. Þarna er Einar Olgeirsson e.t.v. að segja Lúðvik hvemig hægt sé að gera ríkisvaldið vinstri- sinnað. átðkin lög lágmarksákvæði um rétt launafólks í veikinda- og slysatilfellum.,', Eru ekki til lágmarksákvæði í lögum og samningum umréttindi og tryggingu í veikinda- og slysatilfellum? Jú. En slxkt verður vissulega að bæta. A það að gerast með því að vinnandi fólk borgi fyrir það með lægri launum? Nei, að sjálfsögðu ekki. Slíkt hefur aldrei tíðkast í baráttuhefðum verkalýðs- hreyfingarinnar. Öryggi í veikinda- og slysatilfellum er ekki mál sem verslað skal með. Þetta eru sjálf- sögð réttindi, sem vinnandi fólk verður að sækja, eins og önnur réttindi, en ekki kaupa þau, eins og tillaga AB gerir ráð fyrir. Önnur atriði í tillögum Alþýðubandalagsins eru £ sama dúr og fyrrnefnd atriði. Þetta eru að hluta ekki for- kastanleg mál sem baráttumál. En þessi mál eru sett fram af Alþýðubandalaginu sem dúsa til að blekkja vinnandi fólk til fylgis við kjararáns- stefnu flokksins. Í Ita >rist frá ;a blaði. L að senda 1 "7 Ottf 3 Styðjum íbúasamtí Húsnæðismál landsmanna einkennast af skorti á ódýru og nægu húsnæði öðru fremur. Þetta er nokkuð misjafnt eftir þéttbýlisstöðum. Verst er staðan £ Reykjav£k og stærstu kaupstöðunum. L£til hreyfing hefur verið meðal leigjenda og kaup- enda úr hópi alþýðu til baráttu og úrbóta. Svo virðist sem það sé að breytast. A 60-70 árum hefur bú— seta landsmanna algjörlega breyst. Um aldamótin bjuggu 10-15$ landsmanna £ þéttbýli en 85-90$ £ sveitum landsins. Nú er þessu öfugt farið. Þessi þróun er £ sjálfu sér næsta eðlileg ef undanskilin er búseta og auðlindanýting afskekktya landssvæða sem er stöðvuð vegna gróða-* sjónarmiða auðvalds og rikisvalds þess. En öfugþróunin lýsir sér aftur á móti £ þv£ að hinni vaxandi verka- lýðsstétt og vinnandi fólki millistéttarinnar £ bæjunum er ekki tryggt nægt og ódýrt húsnæði. Húsaleiga er há og háð fraraboði og eftirspum. Ekkert eftirlit er með leiguupphæð og húsnæðinu. Ibúðaverð er hátt, lána- byrði þung og langtfma- greiðsla t.d. £ formi “kaupleigusamnings,, £ raun ekki til. Verstur er þó húsnæðisskorturinn - fyrst og fremst á leigu- markaði. Þessi staða leiðir annars vegar til sifelldra flutninga og öryggisleysis. Menn lenda £ skuldasúpu Vbmustaða- lundurá Köpavogshæli Nokkrum dögým eftir félagsfund Sóknar komu starfsstúlkur á Kópavogs- hæli saman til fundar. Aðalheiður Bjamfreðs- dóttir, formaður félags- ins mætti á fundinn fyrir hönd stjórnar. Nokkuð skarst £ odda milli Aðal- heiðar og trúnaðarkonu annars vegar og starfs- stúlkna hins vegar. Aðalheiður sagði að félag- ið ætti fyrst og fremst að berjast fyrir hækkun vaktaálags ejv vonlaust væri að ná fram nokkurri hækkun á grunnkaup. Vom starfsstúlkur óánægðar með þetta, ekki sist ræstingarkonur og stúlkur á saumastofunni sem ekki vinna vaktavinnu. Fundur- inn kaus 9-manna nefnd úr sfnum hópi til að ganga frá kröfum starfsstúlkna á Kópavogshæli. Verkalýðsfréttaritari mikilli og vinnuþrælkun verður óhjákvæmileg. Annar angi öfugþróunar- innar kemur fram £ l£tilli umhverfisvernd og vemdun og lélegri nýtni eldri- bygginga. Umhverfi húsa, sérstaklega £ nýrri hverf- um, er fráhrindandi. Eldri hús eru skemmd, rifin eða notuð til annars en fbúðar. Braskarai, fyrirtæki og stofnanir kaupa hús og lóðir £ gróðaskyni, til bilastæða eða til niður- rifs. Þessi staða leiðir til þess að eldri hlutar bæj- anna "deyja", fólk fælist umhverfið og mikilvæg menn- ingarverðmæti em eyðilögð. Orsakir Það em lögmál og jafn- framt stjómleysi auðvalds- skipulagsins sem er undir- rót öfugþróunar húsnæðis- mála. Gróðasóknin ræður. Launafólkinu verður að þjappa sem mest saman, fram- færsla og aðbúnaður verður að kosta atvinnurekendur og rikisvaldið sem minnst. Launin em lág, húsnæðið sem næst þvi er þarf til að hjól atvinnulffsins geti snúist. Og húsnæðið er að auki einn gróðavegur þeirra sem eiga fé til að halda eignum til leigu eða geta keypt og selt til annars en einkanota. F. Engels, einn frum- kvöðla marxismans, segir svo £ bæklingi sfnum “Um húsnæðisvandamálið": "... hann (húsnæðis- skorturinn, höf.) er óhjákvæmileg afleiðing þjóðfélags auðstéttar- innar. Skorturinn er óhjákvæmilegur £ þjóð- félagi þar sem hinn raikli f jöL' ii launafólks á allt sitt undir laununum" (bls.14)• Engels lýsir s£ðan hvemig tækninýjungar og kreppur kalla fram atvinnuleysi og þörf á aukavinnuafli á vixl ofl. S£ðan segir: "...verkafólkið þyrpist £ stórum hópum til borg- anna, hraðar en svo að núverandi skipulag sjái þvi fyrir fbúðum. Það verður þvf alltaf leigj- endur, jafnvel £ verstu svfnastfunum. Húseig- Grjótaþorp andinn, sem aúðmágns- eigandi, hefur ekki að- eins rétt, heldur ber honum einnig skylda til að nýta leiguhúsnæði sitt til sem mestrar gróðasöfnunar, einmitt vegna samkeppninnar. 1 svona þjóðfélagi er húsnæðisskorturinn ekki “slys" - hann er nauðsynlegur hluti þess og aðeins hægt að út- rýma honum ásamt áhrifun- um á heilsu fólks ofl. með því að umbylta öllu þjóðfélaginu sem er undirrót skortsins." (42.bls. sovésk útg.1900) Ný hreyfing Nú siðustu ár hafa hags- munasamtök £búa og leigjenda smám saman séð dagsins ljós. Auk þess hafa verkamanna- bústaðir bætt dálftið úr, þó svo flestar samþykktir i stéttarfélögunum séu pappirsgögn. Með átaki er vissulega hægt að knýja fram breyt- ingar á stöðu húsnæðismála. Þess vegna eru samfylkingar leigjenda og t.d. ibúahverfa eða bæja jákvæð byrjunar- skref. Leigjendasamtökin voru stofnuð sl. vor i Reykjavik. Fram til þessa hafa þau hvorki náð til umtalsveros fjölda né skipulagt starf '£ þá átt. Samtökin eru fyrst og fremst skrifstofustofnun. Þau verða að taka upp sókn- djarfari stefnu og betra fjöldastarf. Til þess verða fleiri að taka til starfa með þeim. Ibúasamtök i Reykjavik eru nú þrjú talsins auk Framfarafélags Breiðholts, þ.e. i Vesturbæ, £ Grjóta- / þorpi og £ Þingholtunum. Óll eru þau frekar fámenn og hægfara enn sem komið er, en lifleg engu að sfður. Má minna á að Vesturbæingar tóku þátt £ könnun á dag- vistunarþörf £ sinu hverfi, en Grjótaþorpsbúar reyndu að hindra niðurrif húsa £ hverf- inu. Starf Þinghyltinga er nýhafið. Öll ibúasamtökin verða að hafa fjöldastefnu og góða skipulagningu starfs að leiðarljósi. Forystan má ekki vera á kafi i öðrum félagsmálastörfum eins og oft vill verða. Verkefnin verða ekki leyst með "góðum samböndum" eða t.rausti á borgaryfirvöldum. Kommúnistar hvetja ein- dregið ibúa fyrmefndira hverfa £ Reykjavik til að ganga til liðs við fbúasamtökin. Ibúa annarra hverfa hvetjum við til að stofna eigin hagsmunasamtök. Baráttuhreyfing 1. des.: Endaspretturinn eftir Fimmtud. 23. nóv. sl. var haldinn 3- liðsfundur Baráttuhreyfingar 1. des. £ Reykjavik. Matthias Sæmimds- son flutti fræðsluerindi um andheimsvaldabaráttuna og umiæður voru um það efni. Auk þess var rætt um starfið fram til 1. des. og undir- búning aðgerða hreyfingar- innar. Hreyfingin hefur gefið út. nýtt e0ni til notkunar £ áráðursstaifinu þessa sfðustu viku: l) dreifi rit, sem dreift verður £ fjöldaupplagi, 2) lfmmiða til að festa á plaköt og viðar með auglýsingu um aðgerðir hreyfingarinnar. Mikill hugur var i fundarmönnum að taka nú góðan endasprett þann skamma tima sem eftir er og stefna að stórum og glæsilegum aðgerðum. QFLUGT STARF A LAUGARVATNI Baráttuhreyfingin stendur fyrir öflugu starfi á Laugar- vatni. Þrlr liðsfundir hafa verið haldnir, þar sem mætt hafa 25-30 manns i hvert sinn. A dagskrá hafa verið fræðslu- og skemmtiefni, aul umræðna um starf og undir- búning baráttufundar I til- efni 1. des. Sá fundur verður haldinn miðvikudags- kvöldið 29. nóv. kl. 20.30 £ matsal menntaskólans. A Frh.á bls«7

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.