Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.12.1980, Qupperneq 2

Stúdentablaðið - 01.12.1980, Qupperneq 2
2 Hreinn Hákonarson. Framboðsræða flutt 22. okt. á kjörfundi til 1. des. nefndar Góöir fundarmenn! Alþýðumenning og alþýöu- menntun eru nátengd hugtök. An alþýöumenningar er engin al- þýöumenntun — án alþýöumenn- tunar er engin alþýöumenning. Viö vinstrimenn ætlum okkur aö gera úttekt á þessu hvoru- tveggja n.k. 1. des ef viö fáum til þess brautargengi. Enga niður- suðumenningu Enn á ný ætla stúdentar aö nudda sér utani alþýöuna! — slik staöhæfing sem þessi hrýtur oft af vörum bæöi stúdenta sjáfra og annarra sem ekki hafa skoðaö málið oni kjölinn. Stúdentar eru partur af alþýðunni — þeir eru ekki skinandi gáfnaháusar sem ætla sér aö hafa vit fyrir einum eöa öörum: þeir biöja um sam- stööu — þeir vilja breytingar á kjörum alþýöunnar — þeir finna til meö þjökuöum verkalýö — þeir finna til meö sjálfum sér — hve firrt er ekki samfélagiö þegar mannleg samúö er útlæg ger! Já, þeir finna til meö þjökuöum verkalýö þvi i rööum hans greina þeir feður sina, mæöur, ömmur og afa og sjálfa sig. Fólk sem stritaöi og drapst — fólk sem svait — kúgaöir launþegar á leiö til vinnu sinnar. Og þó stúdentar séu nú um stund i hakkavél borgarastéttarinnar meira og minna firrtir þá sjá þeir smugu (sem I raun er miklu meira en smuga) útúr vitfirringu hins kapitaliska þjóöfélags og þeir hrópa: Viö viljum alþýöuháskóla þar sem hver kennsiustund hefst á þessari frumstaöhæfingu: þaö þarf aö breyta skipulaginu! Viö viljum alþýöumenningu! Viö viljum njóta okkar eigin menningar en ekki kapitalískrar niöursuöumenningar stimplaöri I bak og fyrir: treid mark og meid in djapan. Hvernig er alþýðumenning og alþýðumenntun i þjóöfélagi borgarastéttarinnar sem hefur gengiö sé til húöar I kapítalísku þjóöfélagi sem er komiö aö fótum fram? Aöur fyrr var alþýöan neydd til aö búa i moldarkofum og loft- lausum kjallaraholum og svelt hún hafði vart rétt til aö lifa en hún geröi uppreisn ge^n lúsinni og skitnum — hún læröi aö lesa og skrifa. En þá sem nú var haldiö aö alþýöu manna afþreyingar- litteratúr — smáborgaralegum dönskum plattþýskum litteratúr sem skrumskældi veruleikann. Nú er alþýöan neydd og blekkt til aö búa i steypuófreskjum og éta franwskar og lepja þrælablóöið kókakóla og drepast andlegum dauöa I faðmi fjölmiöla sem falsa veruleikann grimmilega — I faömi fjölmiöla sem ryöjast inná stofugólf meö þjóölygina segjandi'. Astkæraalþýöa! Hér er menningin $kb! sBkan koma lof- geröarsöngvar um ranglátt þjóö- félag — kapftallskt þjóöfélag og þvi hampað sem velferöarþjóö- félagi — hvflík firra i þjóöféfagi þar sem sálarlaust silfriö stjórnar feröinni til gfötunar! þannig er alþýöumenningu haldiö niðri af rikjandi auömagnsstétt. Menning sú sem viö búum við er fyrst og fremst menning borgara- stéttarinnar — antimenning —■ af- þreyingarmenning fyrir vinnulú- inn lýö! Alþýöan hefur ekki næöi til aö skapa sér sina eigin menningu (nema aö mjög takmörkuöu leyti) I borgaralegu þjóöfélagi — hún er dópuö meö andlausri itroöslu „menningarfyrirtækja” sem borgarastéttin rekur á sama grundvelli og niðursuðuverk- smiöjur... Hver er sú menning sem startar annaö slagiö t.d. fjársöfn- unum til handa hungruöum? Hver er sú menning sem á sök á þvi að gæöum veraldar er mis- skipt? Ekki er þaö alþýöumenn- ingin! Hungraöur heimur er skilgetiö afkvæmi kapítalískrar menningar ins vestræna heims og nótabene þar er fsland hlutiaf! Menn—Menning Hverjir skapa menninguna? Mennirnir — mennirnir búa l stéttskiptu þjóðfélagi þar sem hver stétt á sér slna menningu I raun og veru. Sú stétt sem hefur tögl og haldir I þjóöfélaginu hverju sinni treður sinni menn- ingu uppá aörar stéttir bæöi til aö upphefja sjálfa sig og til aö græöa. í voru þjóöfélagi er þaö fúl borgarastétt sem klinir menningu sinni (sem i raun er antimenning) uppá alþýöustéttina — verkalýös- stéttina. Sjálfstæöri menningar- sköpun alþýöustéttarinnar er haldið niöri af forkólfum borgaralegrar menningar s.n. menningarvitum sem dæma um þaö hvaö sé menning og hvaö sé ekki menning.Viö vinstrimenn teljum aö engan veginn sé unnt aö gera sér grein fyrir menntun og menntastefnu nema i samhengi viö ríkjandi þjóöfélagsskipulag —- markmiö þess aö athafnir. Þannig leggjum viö áherzlu á aö öil menntun og menntaastefna sé pólitisk I eöli slnu. Menntun Ýmsir setja upp hundshaus þegar vikiö er aö alþýöumenntun. Bent er á aö menntaleiöir hafi aldrei veriö fleiri en nú og þeir séu fáir sem ekki feti einhverja slóö menntakerfisins. Vitaskuld er þetta rétt — en viö vinstri menn viljum kafa dýpra oni þessi mál og spyrjum þvi: Hvers eölis er þessi menntun? Hverjum þjónar hún — er þaö manninum eöa er hún ambátt þjóöfélagsins? Við tökum undir þaö heilshugar aö öll sú menntun er stuðlar aö al- hliöaþroska nemandans — þegnsins — sé allra góöra gjalda verö. En við spyrjum um merk- ingu slfkra frasa sem tróna I öllum opinberum skjölum menntakerfisins á íslandi i dag. Þaö þarf ekki aö kafa djúpt til að komast aö þeirri staöreynd — aö meginmarkmiö allrar menntunar i þjóöfélagi nútimans — hinu borgaralega þjóöskipulagi — er aö efla og viöhalda rikjandi þjóö- félagskerfi — kerfi sem við vinstri menn teljum vera ranglátt og meira en þaö viö teljum það sigla hraöbyri til tortimingar á Hfi jaröarkringlunnar — jafnt mannsins sem skepnunnar. Menntakerfiö gengur útfrá þvi sem gefnu að þjóöfélagsuppbygg- ingin sé réttlát og góö i sjálfri sér — þaö veröur eitt þýöingarmesta tannhjól hins borgaralega þjóð- félags — hjól sem ýmist snýst hratt eöa hægt — allt eftir þvi hvaö rikjandi valdastétt hyggur. Og kennslustofurnar i þessu menntakerfi veröa aöeins smækkaöar myndir af hinu borgaralega þjóöskipulagi þar sem kennarinn er valdiö holdi klætt: alvaldur og allsráðandi og duttlungafullur! Menntun veröur ekki menntunarinnar vegna heldur fyrir ráöastéttina. þegar blind markaöslögmálin segja: Hér eru of margir t.d. læknar, fiskifræöingar og félagsfræöingar — þá er slagbröndum skotiö fyrir dyrastafi þessara fræöigreina: þvi I hinu borgaralega þjóöfélagi er menntunin I þágu borgara- stéttarinnar — I þágu atvinnuveg- anna! Gegn þessu snúumst viö vinstri menn meö einurð! Alþýðuháskólar Viö vinstri menn tölum um al- þýöuháskóla — og menn spyrja hvaö er nú þaö? Alþýöuháskóli er sá háskóli sem er öllum opinn - sá háskóli sem tekur ekki mark á neinum stööluðum stúdents- prófum eöa fjölbrautarprófum — alþýöuháskóli spyr: ertu maöur og viltu mannast? Ef svo er þá gakk i liö meö oss! Alþýöuháskóli veitir fólki menntun og tækifæri til aö komast sjálft aö raun um hvaö lifiö sé — og hver sé til- gangur þess veitir menntun um uppbyggingu þjóöfélagsins — I al- þýöuháskóla eru kennararnir leiöbeinendur en ekki forstjórar — þeir eru nemendur öngu siður en þeir er leita inni alþýöuhá- skólana til aö menntast. t alþýöu- háskóla fara menn ekki til aö krækja sér i forréttindi heldur til aö nema hvernig eigi aö þjóna fólki — manneskjum. Menntun í þágu alþýðu Menntun á aö vera I þágu al- þýöunnar — menntunin á aö vera i okkar eigin þágu — i þágu meö- bræöra okkar hvar sem þeir eru! Menntunin er tæki i höndum okkar til aö greina stööu okkar i þjóöfélaginu, gagnvart mönnum og Guöi. Alþýöumenntunin sviptir blekkingardulu hins kapitalíska þjóöfélags burt og þaö stendur eftir berstripaö og dæmt — dæmt sem mannfjandsamlegt Guöi litt þóknanlegt— Þökk fyrir áheyrn- inga! Kjósum x—B! „Menntim — trade mark og meid in djapan?”

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.