Stúdentablaðið - 01.12.1980, Side 4
b: Magnús, hefur þú einhverja
sérstaka skilgreiningu á hugtak-
inu alþýöutónlist?
M.: „Frá minum bæjardyrum
séö þá eru þetta tveir ólikir hlutir
alþýöutónlist fyrri tíma og þaö
sem kallaö er alþýöutónlist i dag
— þaö má aö mörgu leyti segja aö
alýöutónlist sem slik sé ekki til i
dag. betta er allt oröiö einhvers-
konar mötun og háö markaöslög-
málum. 1 dag neytir alþýöa
manna tónlistar, tónlist alþýö-
unnar er framleidd af stórfyrir-
tækjum og markaðurinn siöan
mettaöur með likri framleiðslu.
Alþýöutónlist fyrri ára — og þaö
sem átt er viö meö orðinu — þaö
var tónlist sem alþýöan framdi
sjálf. baö komu upp trúbadúrar
eöa músikantar og læröu þetta
sem einskonar iön. Og þessi tón-
list er upprunnin meö alþýöunni
og gengur i gegnum þróun meöal
fólksins, sbr. þaö, að öll þjóölög
hafa gengið i gegnum ákaflega
langa gerjun. bannig eru t.d.
sömu þjóölögin til i mörgum lönd-
um i mismunandi útsetningum og
hafa verið aö breytast og lagfær-
ast i gegnum marga manns-
aldra.”
„Bubbi er heilagur
maður frá Austurlönd-
um”.
— Hvaöa tónlist og tóplistar-
menn myndiröu þá telja aö stæöu
alþýðunni næst i dag?
„beir sem standa næst
alþýöunni i dag þaö eru aö sjálf-
sögöu þeir sem túika hiö raun-
verulega lif alþýöunnar — eru
ekki bara aö pesa upp á fólk hin-
um borgaralega draum ( eöa
borgaralegu martröö). Og þá
kemur Bubbi auövitaö upp i
hugann — Bubbi, hann er heilag-
ur maöur frá Austurlöndum.
Svona einn af vitringunum. Og
hann túlkar ákaflega vel þaö sem
mjög stór hluti af alþýöunni má
ganga i gegnum, það sem hún
þarf aö pæla I og feisa, og þetta á
viö langtum fleiri en þá sem
stunda fiskvinnslustörf. Svo má
lika pæla i þvi hvers vegna Bubbi
er ekki jafnvel enn vinsælli en
hann er. Ástæðan fyrir þvi er
sjálfsagt sú, að margir þeir sem
tiheyra alþýöunni og lifa beint og
óbeint I þeirri veröld sem Bubbi
er aö taka fyrir, þeir vilja ekkert
af þessari veröld vita — þeir vilja
bara flýja yfir i hinn borgaralega
draum, Diskó-draum, þig og mig
og Bjögga og píurnar og allt, og
vilja alls ekki vakna til meðvit-
undar. baö er i raun nöturlegt aö
hugsa til þess hve auðvelt er aö
selja fólki drauma. baö er meö
alþýðuna eins og alkóhólista.”
— bú minntist á Bjögga, „popp-
goðið” mikla. Nú sagöi sam-
starfskona hans, hún Ragga
blessunin, i nýlegu viötali, aö þaö
þyrfti „töffaöar brussur i
bransanum.” Er poppiö þá meiri
„bransi” en listgrein eöa tján-
ingarmiöill?
„Töffaöar brussur i bransan-
um” — þessi setning er nú fyrst
og fremst til oröin ut af stuölun-
um, sko. Já, þaö veröur aö meika
eitthvaö „image” er þaö ekki?”
— til aö salan gangi betur..?
„Já, til aö salan gangi betur.
baö má nátturulega segja þaö aö
ef „veriö er aö meika einhverja
góöa tónlist, þá er maður lika i
þvi aö búa til Image. Sjáum t.d.
Bubba — hann hefur helviti kraft-
mikiö image.”„Sko, hver maður
sem út I þetta fer, hann stendur
aö sjálfsögöu frammi fyrir þeirri
staöreynd, aö þetta er óskaplega
mikill „bransi” —
— sjóbisniss svo er það aftur
annaö mál hvort hann fellur al-
gjörlega fyrir þessum bransa —
fellur fyrir markaöslögmálunum
— eöa ekki. Og markaöslögmálin
ganga ákaflega mikiö út á þaö aö
seðja fólk á einhverju hættulausu
— og gjarnan þá einhverri lág-
kúru. En sá sem vill halda sinu
eigin sjálfi og tjá einhverja raun-
verulega veröld, hann akksepter-
ar reyndar lika ákveöna hluti i
þessum bransa. Hann gengst inn
á þaö, aö ef rödd hans á aö heyr-
ast, þá verður hann aö vera eitt-
hvaö sem fólkið tekur eftir, verö-
ur að hafa einhver mjög skýr sér-
einkenni. En hann fellur bara
ekki hundflatur fyrir markaönum
né heldur á nokkurn hátt, fyrir
þeim sem skipuleggja markaö-
inn. Dæmi um mann, sem i sjálfu
sér er mjög góöur tónlistarmaöur
en sem falliö hefur hundflatur
fyrir allri þessari lágkúru, þaö er
Gunnar bóröarson. barna er
maöur á feröinni sem gert hefur
góöa hluti — og getur gert góöa
hluti — en hann þarf auövitað aö
afla sér tekna til aö lifa og af ein-
hverjum ástæöum áræöir hann
ekki aö koma fram meö góöa og
gagnlega hluti heldur fer einungis
yfir I draumaframleiöslu.
„Gamlar, góðar lummur” t.d.
þar sem ágætis lög eru tekin og
útjöskuömeö mjög lágkúrulegum
útsetningum.” — og svo nýjar,
„glóövolgar” lummur..
„Já, „bú og ég”, og þetta allt
saman..”
— með miklum rjóma.
„meö miklum rjóma, já — og
ég held að sá rjómi sé jafnvel ekki
ekta, heldur bara einhver froða,
búin til úr dufti, gerviefni. betta
er hörmulegra en tárum taki en
ég held aö Gunnar sé lýsandi
dæmi um mann sem kemur fram
og fellur fyrir þessu, : „stundar
afmáun eigin sjálfs, afrækir þarf-
legra sisl’..”
Að missa af lestinni.
— Hvað finnst þér um þessa
umræöu sem veriö hefur i bjóö-
viljanum, aö undanförnu um
„gúanótextageröina”?
„Ég get nú eiginlega ekki
kommenteraö þá umræöu nægi-
lega vel þar sem ég hef svo laus-
lega fylgst meö henni, en mér
finnst þó áberandi hversu mikil
remba er þá á ferðinni. Arni
Björnsson, t.d. — þaö er skelfileg
remba þará feröinni. Hann fyllist
heilagri vandlætningu vegna þess
aö hann telúr þetta beint og óbeint
vera sitt einkasviö og honum
finnst óviökomandi fólk vera að
troöast inn á þaö á. ákitugum
skóm. „Hann dettur auk þess I þá
gildru aö velja sér tilvitnanir úr
textum Bubba eftir eigin hentug-
leika og kritisera hann siöan fyrir
þau — en þetta er ekkert nema
óheiöarleiki þar sem hann á aö
vita þaö fyllilega aö þessir textar
eiga alls ekki aö standa einir sér,
þeir veröa aö heyrast meö músik-
inni, þ.e. texti og tónlist eru ein
heild og veröa aö skoöast I sam-
hengi. Arni vill bara ekki viður-
kenna þá staöreynd aö hann hefur
misst af lestinni — hann er oröinn
gamall maöur fyrir aldur fram og
hefur hreinlega ekki veriö nógu
lifandi til aö fylgjast meö þvi
hvaö er aö er aö gerast I veröld-
inni. Hann situr þess vegna bara
einhvers staöar einn, lestin er
löngu farin framhjá og svo er
hann aö ergja sig yfir þvi aö hún
hafi haldið áfram, hafi gleymt
honum, hafi ekki bara stoppaö
fyrir hann. Ég endurtek: tónlist
Bubba veröur aö vera tekin sem
ein heild og þetta á Arni aö vita.
Hann er einungis aö slá sig til
riddara þarna — enda er þaö
ákaflega auövelt aö taka hvaö
sem er úr samhengi og niöast á
þvi.”
„Ég ætla aldrei, aldrei,
aldrei að..”
— En hvaö viltu þá segja um
þaö sem Jón Óskar skrifaöi um
1. des. bláðið
þig sjálfan i bjóöviljanum fyrir
skömmu:” .. hér á landi hefur
Megas veriö ranglega kenndur
viö alþýöulist, þegar hann fór aö
syngja i stil erlendra poppara og
skrumskæla Hallgrlm Pétursson
viö mikla hrifningu menntamann
akynslóöar Árna Björnssonar
sem nú vill ekki gina við nýju
flugunni.”? „Jón Ó’Skar? Nú,
þaö er ákaflega einfalt — þaö fyll-
ir aö sjálfsögöu sál mina unaði aö
fá svona frikaöar ástarkveöjur
frá oddvita beizkjudeildarinnar.
En hins vegar, i framhaldi af
þvi sem ég sagöi áöan um muninn
á alþýöutónlistinni i dag og þvi
sem hún var hér fyrr á timum, þá
ættum viö kannski aö pæla aöeins
meira i fyrirbærinu Bubbi. Bubbi
byrjaöi nátturulega sem alþýöu-
músikant og einn sins liös en hanr.
tók ekki gamla hluti og fAgaöi þa’
til — hann notar engar gamlar,
islenskar klisjur. Við verðum aö
viöurkenna þaö að hann notaöi
erlendar, innfluttar hugmyndir —
alveg á sama hátt og ég hef gert.
Viö þvi er ekkert aö segja. Enda-
rimið er engilsaxneskt popp, þús-
und ára gamalt. En Bubbi kemur
alla vega meö raunsæjar og heiö-
arlegar lýsingar á þeirri veröld
sem viö honum blasir. baö mætti
hins vegar kannski deila um
teknist atriöi i textageröinni hjá
honum, ég ætla a.m.k. ekki að
fara aö halda þvi fram að Bubbi
sé tæknilega fullkominn, enda
liggja vankantarnir i augum
uppi. En þaö er heldur alls ekki
máliö!
„Texti sem hefur eitthvert
timabært og raunverulegt inni-
hald er aö sjálfsögöu góöur og
gagnlegur en hann veröur þeim
mun betri og gagnlegri sem hann
er tæknilega betur úr garöi gerö-
ur. baö hefur alltaf sýnt sig i
gegnum tiöina, aö þaö se vel er
gert, þaö bitur grimmar en það
sem siöur er gert og fleiri van-
kantar á,”
— eins og t.d. þegarfólkiö getur
tekiö upp ákveönar ljóölinur,
segjum úr verkum manna eins og
Dylans, Guthries — Jaggers jafn-
vel, og notaö þær sem slagorö.
„Já, þaö er einmitt mjög gott
þegar farandskáld og alþýöu-
skáld geta látiö einhverjar
ákveönar hugmyndir sem mjög
eru á döfinni kristallast I verkum
sinum á þann hátt aö alþýöa
manna geti tekiö bita úr þeim upp
sem slagorö og notaö þau sem
vopn I baráttu sinni. baö er hins
vegar kannski einfaldari og
frumstæöari hlutur sem gerist
þegar Bubbi riður yfir landiö og
kemur i verbúöirnar og syngur:
„Ég ætla aldrei, aldrei, aldrei aö
vinna framar” i viökomandi
frystihúsi eöa verbúö eöa hvaö
sem þaö er — þá taka allir undir
— þeir eru fullir af viöbjóöi út 1 þá
vinnuaöstööu og þaö lif sem þeim
býöst: Upplifun fólksins er alla
vegana mögnuö og þaö býr aö
hinu rafmagnaöa augnabliki. En
þaö kostar nátturulega ekki mikiö
aö segja:: „Ég ætla aldrei,
aldrei, aldrei” aö gera hitt og
þetta.
baö er hægt aö benda á þessa
hluti hjá Bubba sem sýna aö hann
harmónerar meö alþýöunni og
það er greinilegt aö tónlist hans
höföar til alþýðunnar, a.m.k. til
þeirra sem einhverja meövitund
vilja hafa. En nú lýtur Bubbi aö
sjálfsögöu markaöslögmálunum
— hann gefur út plötur, þessar
plötur geröar i stúdióum,
þær eru unnar af tæknimönnum
og unnar á mjög svipaðan hatt og
sú vara sem notuð er til þess aö
deyfa fólkið með svefnlyf. En
hann kemur meö hugvekjur.
bannig er þetta komið drjúgan
spöl frá alþýöutónlist fyrri ára.
bessir alþýöutónlistarmenn, sem
svo kalla sig i' dag, þyrftu aö hafa
það hugfast aö þeir eru bara eins
og hverjir aörir iönaöarmenn og
þeir verða aö pæla i þvi að hafa
vöru sina af eins góöu kvaliteti og
þeir mögulega geta. Og góöur
iönaöarmaöur, hafi hann ein-
hvern metnaö, athugar það,
hvernigaörir hafa smiðaö hlutina
á undan honum og tileinkar sér
allskyns smellin trix og hitt og
þeíta. Allt byggist þetta nii upp á
trixum, ekki satt. Ef maður kann
nóg af trixum og hefur frá ein-
hverju aðsegja þá veröa hlutirnir
góöir. Og maöur lærir einna helst
á trixin i þessu fagi viö aö lesa
þaö sem aörir hafa gert á undan
manni. Maöur er nægilega útfrik-
aður sjálfur og skilgetiö afkvæmi
neysluþjóöfélagsins — á neikvæö-
an hátt þó — og hafi maður eitt-
hvaö um þaö aö segja verður þaö
aö vera á einhvern smellin hátt
þannig aö þaö biti.”
„því deildarstjórinn er
drottins barn einsog
við”
— En nú má eiginlega segja að
þú hafir veriö eins konar undan-
fari Bubba bæði hvaö texta og
tónlist viö kemur — og þú varst jú
einnig utangarösmaöur i þjóö-
félaginu
„bað er eitt þarna sem ég vil
benda á — þaö aö ég hef alltaf
byggt mjög mikiö á klisjum og
tradisjónum og ég hef þaö mikiö
pælt i alþýðukveöskaparheföinni
og þessum islenska menningar-
arfi, aö ég held aö ég sé svolitiö á
annarri rás en Bubbi. Bubbi hefur
meiri, og kannski skarplegri,
upplifun af veröld alþýöunnar —
ég hef aldrei upplifaö þetta al-
mennilega. Ég hef einhvern veg-
inn veriö svolitiö utanveltu — ég
hef t.d. aldrei veriö farandverka-
maöur — og þó aö ég hafi aö sjálf-
sögöu unniö ýmis verkamanna-
störf þá hef ég aldrei getaö filaö
hjá mer neina rómantik I sam-
bandi viö þaö, hvaö þetta væri allt
saman agalegt fyrir aumingja
fólkiö. Ég hef einhvemveginn
pælt meira i einhverskonar ún-
iversaliseringu á þessum
próblemmum. T.d. þegar maöur
er aö pæla i þessu ömurlega kerfi,
þá segir maöur, aö: deildarstjór-
inn — hann er eins viö hinir, hann
er ekkert ööruvisi en ég. Ég er
Spjallað við
/j
Magmís
Þór
Jónsson
/ ■ /,
/?
/v / r/w '
¥
ekki meö nein skörp skil þannig,
ekkert „Viö” og „beir”, ég vil
frkar meina, svona erum viö all-
ir. Bubbi er nátturulega með
stifari árasir — hann greinir frá
feitum kapitalista sem situr og
reykir vindil, en þessi feiti
kapitalisti — hann er bara vesa-
lingur með sérþarfir og raunar
mjög illa á sig kominn af neyslu-
kapphlaupinu. Ætti eiginlega aö
vera á hæli.”
— en nú stundar þessi maður
ákaflega neikvæöa iöju, iöju sem
ekki er hægt aö réttlæta.
„Já, hann hefur sem sagt veriö
nægilega ófyrirleitinn viö aö
traöka ofan á bökunum á ööru
fólki til aö komast þangaö sem
hann er. En þetta er nátturulega
sjúklegt — enda hlýtur þaö kerfi
sem býöur upp á svona sjálft aö
vera sjúkt. Og þaö kallar fram
svona eintök.
En ég vil undirstrika þaö, aö
Bubbi er heilagur maöur frá
Austurlöndum”.
Hvaö helduröu að sé að koma i
poppinu — hvaö helduröu aö veröi
mest áberandi á næstu árum?
„Ég veit það ekki. Mér finnst
svolitið lægö i þessu núna. betta
reissvohátt fyrir svona 10—14 ár-
um, náöi svo griöarlegum status
og þó aö þaö séu margir mjög
góöir hlutir aö gerast finnst mér
samt enginn þeirra ná þessum
status. Núer lika aðkomakreppa
og þaö fer draumatónlistin alltaf i
algleyming — þegar kreppir aö
þá vill fólkiö jafnvel enn siöur
horfasti augu viö sin eigin vanda-
mál.”
— og þá kemur diskóiö eins og
bjargvættur af himni ofan..
„Akkúrat, eins og bjarghringur
fyrir drukknandi mann. Og þetta
er aö sjálfsögöu skelfing ömur-
legt, en það táknar bara að allir
góöir veröa aö halda sér vakandi
og reyna — jafnvel þótt þaö skili
engum árangri. baö heldur þó
a.m.k. manni sjálfum á floti, þó
ekki væri meira”.
— Hvernig. væri þá aö venda
kvæöi okkar i kross og taka þina
texta svolitiö fyrir? Nú eru lika
þessar þjóöfélagspælingar þinar
mjög áberandi strax á fyrstu
plötunni —t.d. i lögunum: „Vertu
mér samferöa inni blómalandiö
amma” og „ófelia”.
þvi þú ert plastkona plastlíf
þitt ris & þaö hnígur
& plastlikami þinn til reiöu
er plastmönnum búinn
& piastgleöi þin & piastsorg
er þér raunveruleg
en plastveröld þin hún er
allri fullnægju rúin
(úr „Ofeliu”)
„Já, þessi einstaklingur sem
þama er á feröinni er mjög gervi-
legur greinilega, mjög trúlega
vill þessi manneskja ekki feisa
sitt raunverulega lif — enda lend-
irhún i krisu sem hún kann engin
ráö við og að lokum flýtur hún
byrt með straumnum („horfandi
i himininn & hugsandi flýtur á
meöan ekki sekkur”) ). Ég hef
greinilega veriö i fýlu út I ein-
hverjapersónusem heitir ófelia I
þessu tilviki og hef sýnilegaenga
samúö meö henni — og þó, liklega
hef ég haft einhverja samúö með
benni, þó þaö sé ekki aö sjá á text-
anum.”
— en þaö ersamt hægt aö heim-
færa þetta upp á kerfið eins og
þaö er í dag.
„Já, þetta kemur nátturulega
inn i pælinguna i kerfinu eins oe
þaö er I dag, þaö er aö sjálfsögöu
ákaflega „plasthvetjandi”, hvet-
ur fólk til hálfgeröar gervi-
mennsku. baö er ákaflega mikiö
striö aö vera maöur sjálfur — aö
vera ekta — I þessu þjóöfélagi.
baö er ekki hægt aö fá neitt nema
gerviefni I dag i raun og veru. En
kannski er maöur lika aö ávarpa
sjálfan sig i svona samsetningi —
heröa sig upp gegn grunuöum
veikleikum. baö hafa náttúru-
lega allir einhverja veikleika og
maöur veröur þá aö vera þeim
mun grimmari ef maöur ætlar aö
ráöast á sjálfan sig. baö stendur
manni svo nærri, ekki satt?”
Mér finnst vera eftirtektar-
veröur munur á ,,Jóni Sigurös-
syni og sjálfstæöisbaráttu íslend-
inga” af fyrstu plötunni og ,,Jóni
Sivertsen og sjálfstæöisbarningi
Isfirskra” af „Bleikum Náttkjól-
um” sem út kemur fimm árum
siöar — samt eru þetta aö miklu
leyti sama kvæöiö. Fannst þér
þjóöfélagiöbreytast mikiðá þess-
um tima?