Eintak - 01.05.1970, Page 3

Eintak - 01.05.1970, Page 3
FASTIR KENNARAR Björn Th. Björnsson listfræSingur, Karfavogi 22, Reykjavík. Bragi Ásgeirsson listmálari, Vesturgötu 68, Reykjavík. Gísli B. Björnsson teiknari F.Í.T., Fellsmúla 19, Reykjavík. Guðrún Jónasdóttir vefnaðarkennari, Snekkjuvogi 5, Reykjavík. Sigríður Halldórsdóttir vefnaðarkennari, Hraunbraut 35, Kópavogi. STUNDAKENNARAR Einar Hákonarson listmálari, Goðheimum 20, Reykjavík. Guðlaug Snorradóttir vefnaðarkennari, Digranesvegi 87, Kópavogi. Guðmundur Magnússon teiknikennari, Sunnuhvoli, Seltjarnarnesi. Hanna Ragnarsdóttir vefnaðarkennari, Lönguhlíð 21, Reykjavík. Helgi Gíslason teiknikennari, Bogahlíð 20, Reykjavík. Helgi Tryggvason bókbindari, Langholtsvegi 206, Reykjavík. Hildur Hákonardóttir listvefnaðarkennari, Brekkustíg 5, Reykjavík. Hilmar Sigurðsson teiknari F.Í.T., Álfaskeiði 99, Hafnarfirði. John Sewell enskukennari, Sólvallagötu 66, Reykjavík. Jónína Guðnadóttir leirkerasmiður, Blönduhlíð 9, Reykjavík. Katrín Briem teiknikennari, Barmahlíð 18, Reykjavík. Kjartan Guðjónsson listmálari, Kaplaskjólsvegi 41, Reykjavtk. Kristín Jónsdóttir teiknikennari, Efstasundi 84, Reykjavík. Leifur Breiðfjörð steinglerssmiður, Laugateigi 27, Reykjavík. Skarphéðinn Haraldsson teiknikennari, Rauðalæk 11, Reykjavík. Stefán Snæbjörnsson húsgagnaarkitekt, Safamýri 50, Reykjavík. Torfi Jónsson teiknari F.I.T., Hraunbæ 42, Reykjavík. Valgerður Briem teiknikennari, Lönguhlíð 25, Reykjavík. Þorsteinn Gunnarsson arkitekt, Melhaga 7, Reykjavík. RITARI Hanna Bachmann, Fálkagötu 17, Reykjavík. UMSJÓNARMAÐUR Ingiberg Magnússon, Barmahlíð 3, Reykjavík. HÚSVÖRÐUR Jón Arason, Meðalholti 5, Reykjavík. INNGÖNGUSKILYRÐI Rétt til inngöngu ( forskóla Myndlista- og handíðaskóla íslands eiga þeir, sem staðizt hafa inntökupróf. Til þess að þreyta inntökupróf, verða umsækjendur að hafa lokið landsprófi mið- skóla, gagnfræðaprófi eða hafa hliðstæða menntun, sem stjórn skólans metur gilda. Auk þessa skal hver umsækjandi leggja fram teikningar eða aðrar myndir, er hann hefur sjálfur gert. Rétt til inngöngu í sérnámsdeildir hafa þeir nemendur einir, er lokið hafa tveggja ára forskólanámi með þeim árangri, er stjórn skólans metur gildan eða hlotið hliðstæða menntun f myndlistum.

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/355

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.