Draupnir - 20.07.1897, Blaðsíða 31

Draupnir - 20.07.1897, Blaðsíða 31
125 Aron: Hrani Koðránsson? Ég vildi ríða norðr í vetr og ljósta þann fjanda af, en Þor- gisl brast áræði til, aukvisann. Þá hefði hann eigi níðzt á Gizuri nú, hefði hann verið drep- inn þá, sem jeg vildi. Hrafn: Vissir þú eigi, að Hrani var vinr Þórðar kakala? Áron: Það vissi ég, að hann var óvinr Þorgisls skarða, svo sem þú. En ég var vinr Þorgisls, og myndi hafa farið með honum að ykkr Sturlu. En hann þorði hvorki að ykkr né Hrana. Hrafn: Lengi mundi Hrani hafa varist ykkr tveimr, ef eigi hefði fleiri að honum far- ið, því að hann er hinn fræknasti maðr við vopn. Aron: Þá á hann skilið að lifa. Heinrekr: Skyggnst eptir, Prjónnl hvort brennumenn koma. Gunnarr: Skyggnast mun ég eptir því, herra! og stinga nefi í allar áttir. Áron: Neyt heldur angnanna. Annars skal ég stinga þau úr hausi þjer (Gunnarr ferr). 7. atriði. Heinrekr biskup, Hrafn Oddsson. Aron Hjör- leifsson. Þórarinn kaggi (kemr inn) og(með honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.