Draupnir - 20.07.1897, Blaðsíða 55

Draupnir - 20.07.1897, Blaðsíða 55
149 Þórarinn: Það má eg vel gera. En eigi ætla eg þér nytsamlegt, að eg beri honum striðmæli af þinni hálfu. En það bað biskup mæla fyrir þér, Gizurr! að hann fyrirbýðr þér af guðs og kirkjunnar hálfu öll manndráp og hefndir, framar en guðs og landsins lög leyfa, °g mun hann lýsa banni yfir þér og öllum þeim er þcr fylgja til slíkra glæpa, ef þú ferr því fram engu að síðr. Áron: Einarðlega mælt, Kaggi biskup! Gizurr: Ráði hann söngvum sínum, en vér munum ráða ferðum vorum og framkvæmd- um. Rroddi: Marga menn mun biskup þá hafa í stórmælum, þ\í að svo hefir Gizurr nú mikla harma beðið, að vér Skagfirðingar mun- um fylgja honum, svo sem oss er skylt að íyigja veraldlegum höfðingja, hvað sem biskup Segir og syngr. Þórarinn: Eigi varði mig þess, Broddil að þú virtir svo lítils orð Heinreks biskups og vináttu hans. Broddi: Eg met hvorttveggja mikils, vilja biskups og vináttu, enda veizt þú það, Þórarinn baggi I að eg em enginn styrjaldarmaðr í anda. i’að myndi oss bóndum og þykja makara að sitja í friði að búum vorum, en að fara að brennu- Utönnum. En skyldir erum vér að fylgja liöfð- lngja vorum, er hann kveðr oss til ferða með sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.