Draupnir - 20.07.1897, Blaðsíða 58

Draupnir - 20.07.1897, Blaðsíða 58
152 kreista hvprn dropa hlóðs úr þrælnum, ef eg næði í hann. Gizurr: Verr fórst þó Þorleifi Guðmundar- syni fagrdæl. Hann sat að boði með oss og tók þátt í öllum fagnaði með oss. En síðan slóst hann í för með brennumönnum og sótti oss með járni og eldi. Aron: Þorleifr fagrdæll ? Odrengilegt bragð. Eg ætlaði honum eigi slíka fúlmennsku. Gizurr: Þungt er mér í skapi til brennu- manna, en þó enn þunglegar til Hrafns Odds- sonar. Hann var boðmaðr okkar Sturlu bónda beggja. Hann sat að boðinu við hlið Isleifs sonar míns og drukku þeir af einu silfrkeri báðir og minntust jafnan \ ið um daginn, er þeir drukku hvorr til annars. Eg mælti við hann vináttumálum að skilnaði og gaf honum stóð- hross góð. Hann tók því vel og mælti nokkr- um varúðarmálum við mig, sem einkis mátti víss af verða. Eigi er það efanda, að Hrafn hafi vitao öll þessi ráð með þeim, og er búið, að hann hafi verið hvatamaðr þessarra illvirkja. Aron: Eigi \arð eg þess varr, að Hrafn vissi neitt um brennuna, fyrr en tíðindi bárust hingað af henni. Þó má vel vera að hann hafi haft nokkurar vitundir þar um, því að hann virðist vera dulr í skapi, Gizurr: Áþekkr mun hann vera nafna sínum, hrafninum, hvorrtveggja svartr, hrafninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.