Draupnir - 20.07.1897, Blaðsíða 35

Draupnir - 20.07.1897, Blaðsíða 35
I2() 8. atriði. Hrafn Oddsson. Eyjólfr ofsi. Hrani Kodrans- son. Hrafn: Mikið þrekvirki hefir þú unnið, mágr! ef Gizurr er af dögum ráðinn, og stór- virki er það engu að síðr, þótt hann sc á lífi. Eyjólfr: Svo er að vera vel kvæntr. Þór- ríðr mín eggjaði mig fast að hefna föður síns, sagði, að mér væri litr einn gefinn og að hver herkerling væri líkari að hefna Sturlu en eg, en það talaði hún til Vigdísar kerlingar móður sinnar, er Gizurr fiæmdi brott af Ulfsstöðum í vor, og þau Ofeig, þar eð hann óttaðist nábýli þeirra. Slík frýjuorð stóðst eg ekki. Var Giz- urr og eigi saklauss við mig, er hann hafði rekið mig úr Geldingaholti og Ofeig mág minn af Ulfsstöðum, og tekið undir sig það ríki, er Þórðr Sighvatsson hafði mér skipað. Enn eggj- aði Kolbeinn grön mig fast og Ari Ingimundar- son, og aðrir vinir Þórðar löttu eigi stórræðanna. Það vissi eg og, að slíkt var að þínu skapi, mágr! Eg þóttumst og finna það á Heinreki biskupi, er eg gerði í móti honum veizlu í sum- ar á Möðruvöllum, að eigi var jafnblítt með þeinr Gizuri og verið hafði, og að eigi myndi honum stórum mislíka, þó að Gizurr væri af ráðinn. Hrafn: Eigi hafa og brostið eggjunarorð af hálfu Þórríðar minnar, En illa tókst til, er 9';:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.