Draupnir - 20.07.1897, Side 35

Draupnir - 20.07.1897, Side 35
I2() 8. atriði. Hrafn Oddsson. Eyjólfr ofsi. Hrani Kodrans- son. Hrafn: Mikið þrekvirki hefir þú unnið, mágr! ef Gizurr er af dögum ráðinn, og stór- virki er það engu að síðr, þótt hann sc á lífi. Eyjólfr: Svo er að vera vel kvæntr. Þór- ríðr mín eggjaði mig fast að hefna föður síns, sagði, að mér væri litr einn gefinn og að hver herkerling væri líkari að hefna Sturlu en eg, en það talaði hún til Vigdísar kerlingar móður sinnar, er Gizurr fiæmdi brott af Ulfsstöðum í vor, og þau Ofeig, þar eð hann óttaðist nábýli þeirra. Slík frýjuorð stóðst eg ekki. Var Giz- urr og eigi saklauss við mig, er hann hafði rekið mig úr Geldingaholti og Ofeig mág minn af Ulfsstöðum, og tekið undir sig það ríki, er Þórðr Sighvatsson hafði mér skipað. Enn eggj- aði Kolbeinn grön mig fast og Ari Ingimundar- son, og aðrir vinir Þórðar löttu eigi stórræðanna. Það vissi eg og, að slíkt var að þínu skapi, mágr! Eg þóttumst og finna það á Heinreki biskupi, er eg gerði í móti honum veizlu í sum- ar á Möðruvöllum, að eigi var jafnblítt með þeinr Gizuri og verið hafði, og að eigi myndi honum stórum mislíka, þó að Gizurr væri af ráðinn. Hrafn: Eigi hafa og brostið eggjunarorð af hálfu Þórríðar minnar, En illa tókst til, er 9';:

x

Draupnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.