Draupnir - 20.07.1897, Síða 55

Draupnir - 20.07.1897, Síða 55
149 Þórarinn: Það má eg vel gera. En eigi ætla eg þér nytsamlegt, að eg beri honum striðmæli af þinni hálfu. En það bað biskup mæla fyrir þér, Gizurr! að hann fyrirbýðr þér af guðs og kirkjunnar hálfu öll manndráp og hefndir, framar en guðs og landsins lög leyfa, °g mun hann lýsa banni yfir þér og öllum þeim er þcr fylgja til slíkra glæpa, ef þú ferr því fram engu að síðr. Áron: Einarðlega mælt, Kaggi biskup! Gizurr: Ráði hann söngvum sínum, en vér munum ráða ferðum vorum og framkvæmd- um. Rroddi: Marga menn mun biskup þá hafa í stórmælum, þ\í að svo hefir Gizurr nú mikla harma beðið, að vér Skagfirðingar mun- um fylgja honum, svo sem oss er skylt að íyigja veraldlegum höfðingja, hvað sem biskup Segir og syngr. Þórarinn: Eigi varði mig þess, Broddil að þú virtir svo lítils orð Heinreks biskups og vináttu hans. Broddi: Eg met hvorttveggja mikils, vilja biskups og vináttu, enda veizt þú það, Þórarinn baggi I að eg em enginn styrjaldarmaðr í anda. i’að myndi oss bóndum og þykja makara að sitja í friði að búum vorum, en að fara að brennu- Utönnum. En skyldir erum vér að fylgja liöfð- lngja vorum, er hann kveðr oss til ferða með sér.

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.