Iðnneminn


Iðnneminn - 20.12.1952, Síða 18

Iðnneminn - 20.12.1952, Síða 18
HEIMUR ÆSKUNNAR œc^r 1) Þrír menn fóru á veitingahús og fengu sér þar hressingu og kost- aði það 10 kr. á mann, eða samtals 30 kr. Þegar þjónninn tók við greiðslunni, sá gestgjafinn þjóninn taka 5 kr. of mikið af mönnunum, því veitingarnar áttu að kosta 25 kr. Gestgjafinn bað þjóninn að að skila aftur 5 kallinum, sem hann hafði snuðað mennina um, en þjónninn, sem ekki var mjög ráð- vandur skilaði aðeins 3 kr., eða 1 kr. til hvers manns. Eftir þessu að dæma hafa mennirnir borgað 9 kr. hver, þrisvar 9 eru 27 -þ 2 kr. sem þjónninn stal gerir samstals 29 kr. En hvernig stendur á því að eina krónu vantar? 2) Tveir rónar voru staddir í Ilafnarstræti, báðu þeir mann nokkum, sem átti leið þarna um að gefa sér nokkrar sígarettur. gerði maðurinn það. — Þegar mað- urinn var farinn fóru rónarnir að metast um það að þeir hefðu ekki fengið jafnmargar sígarettur. Bið- ur annar róninn hinn að gefa sér eina sígarettu, því þá ættu þeir jafnmargar hvor. — „Ne-ei, gef þú mér heldur eina, þá á ég helmingi fleiri en þú. Hvað fengu rónarnir margar sígarettur hvor? 3) Kerling nokkur lagði af stað heiman frá sér með epli í körfu, sem hún ætlaði að selja. — I fyrsta húsinu, sem hún kom í seldi hún helminginn af eplunum og hálfu epli betur. — I öðru húsinu, sem hún kom í seldi hún helminginn af eplunum, sem þá voru eftir og hálfu epli betur. — í þriðja húsinu seldi hún helminginn af eplunum, sem þá voru eftir og hálfu epli betur. — I fjórða húsinu seldi hún helminginn, sem þá var eftir, og þá var eftir 1 epli. Hvað fór hún með mörg epli að heiman. 4) Hve mikið er hálfur sinnum hálfur. 5 mínútna spurningar 1. Hvaða tala er 12 minni en fjórum sinnum hún sjálf? 2. Julis Cæsar var 55 ára árið 55 f. Kr. Hve gamali var hann árið 49 e. Kr.? 3. Ef ég deili tölunni sem ég hugsa mér með 5 og legg við 3, þá fæ út 7. Hver er talan? 4. Hver er þriðja stærsta jafna tala fyrir neðan 19? 5. Hverjir af þessum stöðum eru á landakorti: Bohemia, Ruritania, Erurkon, Valhalla, Timbuktu? 6. Hvað er 5 minna en 4 sinnum helm- ingurinn af 10? 7. A gengur hálfan km á 4i/g mlnútu. B gengur % úr km. á 7 mínútum. Hvor gengur hraðar? 8. 3 sinnum viss tala er helmingurinn af 6 sinnum 8. Hver er talan? 9. Hvað eru 10% af 2 sinnum 10 sinn- um 17? 10. Bíll fer 24 km. á klst. Hvað fer hann þá marga km. á 25 mínútum? '01 '01 '01 '6 ’8 '8 'V 'L 'SI '9 'nat[nqiuij_ ‘Eiuraqog — T n 'f 'oz ■£ 'i9 'm ! Iðnnemar og iðnaðarmenn. í Athugið að láta skrif- j stofu okkar vita, ef þið fá- j | ið ekki blaðið sent skilvís- | lega, eða ef þið hafið flutt | ! á árinu, þá sendið skrif- ! ! stofunni heimilisfang ykk- I í ar. — I j Iðnnemasamband íslands, Hverfisgötu 21, Rvík. Forseti Alþjóða- sambands lýS- rœðissinnaðrar æsku. Um allan heim berst æskan fyrir rétti sínum. I þessu skyni er efnt til æskulýðs- ráðstefna, æskulýðsmóta og einstakir dag- ar ársins eru tileinkaðir þessari baráttu æskunar. 15. febrúar verður haldin í Vín í Aust- urríki alþjóðleg ráðstefna til varnar rétt- indum æskunnar 21. febrúar er alþjóðlegur baráttudagur æskunnar gegn nýlendukúgun. 21.—28. marz er hátíðisvika æskulýðsins um allan heim. 14. aprtl er tileinkaður spánskri æsku í baráttu hennar gegn Franco. 10. nóvember er haldinn hátíðlegur sem stofndagur Alþjóðasambands lýðræðis- sinnaðrar æsku. Enrico Berlinguer Unnið að skipulagningu. 18 IÐNNEMINN

x

Iðnneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.