Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 8

Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 8
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi Miklar framfarir Öllum sem fylgst hafa með menntun starfsfólks í matvælagreinum er ljóst að frá haustinu 1996 hafa orðið stórkostlegar breytingar á aðstöðu til náms í þessurn greinum. Frá upphafi þessa áratugar hafa allir lagst á eitt, samtök atvinnurekenda og launþega, ríki og bær. Glæsilegt nýtt hús er risið og þar fer frarn fjölbreytt starfsemi í samvinnu skólans og þess geira atvinnulífsins sem á einn eða annann hátt tengist framleiðslu, matreiðslu og framreiðslu matvæla. Einhugur Arangurinn má þakka þeint ntikla einhug sem ríkt hefur urn verkefnið. Samningur til tíu ára um fjármögnun byggingarinnar var undirritaður 1991 affulltrúum sveitarfélags og yfirvalda mennta- og fjármála. Faghópar greinanna unnu með arkitekti og verkfræðingum að hönnun byggingarinnar svo allt mætti sem best fara. Stjórnendur og kennarar í Menntaskólanum í Kópavogi undirbjuggu breytingar á skóiahaldinu. Bæjaryfirvöld fjármögnuðu flýtingu á verkinu svo hægt var að hefja kennslu í nýju húsnæði aðeins fimm árum síðar, haustið 1996. Þá voru tvær af þremur hæðurn teknar í notkun. Allt húsið var svo tilbúið síðastliðið haust, fyrirmyndar aðstaða. Aðsókn Nám úr þremur ólíkum skólum hefúr verið sameinað í þeirn fjórða. Deildarstjrórar, kennarar og nemendur hafa flust á milli skóla án árekstra eða ágreinings. Góð samvinna hefur tekist á milli deilda. Aðsókn heftir verið góð. Enda hafa að meðaltali bæst við tvær nýjar námsieiðir á hverri önn, fram að síðustu áramótum. Reglulegir nemendur sem hófu nám haustið 1996 voru 96 talsins, en tæplega 300 voru skráðir í upphafi árs 1999. í skólanum hafa þar að auki verið haldin fjöldinn allur af námskeiðum, kynningum og sýningum auk aliskonar keppni. Þátttakendur skipta þúsundum. Aðstandendur þessarar starfsemi Hótel og matvælaskólinn þakkar eftirtöldum fyrirtækjum stuðning við útgáfu blaðsins Akurliljan Hafnarstræti 100 602 Akureyri Argentína Steikhús Barónsstíg 1 la 101 Reykjavík Fiðlarinn Skipagötu 14 600 Akureyri Fjörukráin Strandgötu 55 220 Hafnarfirði Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22 101 Reykjavík Geysir - Gullfoss Dugguvogur10 104 Reykjavík Gistiheimilið Dagsbrún Túngötu 1 Skagaströnd Gistiheimilið Ólafsvík Ólafsbraut 19 355 Óiafsvík Hornið Hafnarstræti 15 101 Reykjavík Hótel Borg Pósthússtræti 11 101 Reykjavík Hótel Borgarnes Egilsgötu 12-16 310 Borgarnesi Hótel Lækur Lækjargötu 10 580 Siglufjörður Hótel Norðurljós Aðaibraut 2 675 Raufarhöfn Hótel Reykholt Reykholti Reykholt Hótel Skaftafell Freysnesi Freysnesi Hótel Varmahlíð Skagafirði Skagafirði Hótel Vegamót Tjarnarbraut 2 465 Bíidudaiur Landsbanki ísiands Austurstræti 11 105 Reykjavík Pizza 67 Egilsbraut 1 740 Neskaupstað Samtök Iðnaðarins Hailveigarstíg 1 101 Reykjavík Skólabrú Pósthússtræti 17 101 Reykjavík Sportbarinn Öiver Álfheimum 74 104 Reykjavík Staðarskáli Hrútafjörður Súfistinn Strandgötu 9 220 Hafnarfjörður Tex Mex Langholtsvegi 104 Reykjavík Uppiýsingamiðstöð Ferðamannsins í Reykjavík Bankastræti 2 101 Reykjavík ViðTjörnina Templararsundi 1 101 Reykjavík 8 n n e m i n n

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.