Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 21

Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 21
Lokaorð: Þing Iðnnemasambands Islands verður hald- ið helgina 29. okt. til 31. okt. 1999 og þá verður lögð fram ný stefna fyrir Iðnnemasam- band Islands. Er ekki kominn tími til með nýrri stjórn og starfsmönnum að taka sig sam- an í andlitinu og verða virkir innan stéttafélaga og nemendafélaga. Hætta þessu væli og sýna hvers þeir eru megnugir og þá er ég ekki bara að tala um að kaupið eigi að hækka heldur að metnaður sé meiri hjá iðnnemum að kennslan verði markviss og gott eftirlit með starfs- þjálíhninni. Það er aldrei eins skemmtilegt en að starfa innan félagasamtaka þar sem stór hluti félagsmanna er ungt fólk og þorir að framkvæma. Við vitum að þegar við höfum lokið námi verðum við áfram á vinnumarkað- inum færumst yfir í stéttarfélögin og við þurf- um áfram að gæta hagsmuna okkar. Þessu lýk- ur ekki að námi loknu. Byrjunin er hjá Iðn- nemasambandinu og síðan fylgir þetta okkur í gegnum lífið. Því hvet ég alla iðnnema til að líta í eigin barm og hvort þeim langi ekki til að gera betur. BÍLJÖFUR Bifreiðaverkstæði ÍSLOFT BLIKK OG STÁLSMIÐJA EHF. HjGLERBORG hf HITAVETTA SUÐURNESJA BREKKUSTÍG 36 260 NJARÐVÍK SlMI 421 5200 iWilnme Þórunn Daðadóttir Framkvæmdarstjóri INSI Járnbending ehf Bygginga verktaki . ÍAJVDI/iEÍAf?JE/fF Smiðjuvegur 66 • Pósthólf 20 • 202 Kópavogur Bíliðnafélagið-Félag blikksmiðja SAGA HEILDVERSLUN Iðnbúð 4 - Garðabæ - Simi 565-8330 Skór Kokkabuxur Svuntur (síðar) Svuntur (stuttar) Hattar (bréf) Hnappar (S litir) Háísklútar Kokkajakkar (m/ísl. kraga) Hattar (tau)

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.