Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 15

Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 15
Góð ávöxtun í séreiqnardeild fyrri hluta árs 1999^) Ávöxtun var almennt mjög góð í séreignardeild Sameinaða lífeyrissjóðsins fyrstu 6 mánuði ársins. Einkennandi var góð ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði svo og á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum og Japan. Ávöxtun var hins vegar mun slakari á hlutabréfamörkuðum í Evrópu. Stríðið í Kosovo hafði neikvæð áhrif og eins hefur upptaka sameiginlegs gjaldmiðils nokkurra Evrópuríkja ekki enn haft þau jákvæðu áhrif, sem gert var ráð fyrir. Hins vegar er Ijóst að fjármagnskostnaður fyrirtækja í álfunni kemur til með að lækka á næstu árum og hvers konar annað hagræði mun fylgja upptöku sameiginlegs gjaldmiðils. Af þessum sökum telja sérfræðingar að enn séu til staðar hagræðingarmöguleikar, sem skili sér í hærra hlutabréfaverði á komandi misserum, þótt slíkt hafi ekki orðið raunin á fyrstu mánuðum ársins. Áuöxtun fjárfestíngarleíðanna fyrstu 6 mánuði ársins tEJJUi ■r 7,81% 4,89% 1632% 10,03% ^asaai- 1536% 1234% 3306% 25,99% □ Nafnávöxtun 1/1-30/6 HRaunávöxtun 1/1-30/6 353% ft73% 7.18% %47% □ Nafnvöxtun á ársgrundvelli □ 19,51% 1638% 4233% 3531% Raunávöxtun á ársgrundvelli Þegar talað er um ársgrundvöll er gengið út frá því að ávöxtun seinni 6 mánuði ársins 1999 verði sú sama eins og hún var fyrstu 6 mánuði ársins. Ávöxtun fjárfestingaleiðanna hefur verið eftirfarandi árin 1994 - 1998. 20,0% □ Nafnávöxtun □ Raunávöxtun éOp ifeyrir 0,0% Leið 1 Leið 2 Leið 3 Leið 4 Leið 5 einaði ífeyrissjóöurinn Lífeyrir, Sameinaöi lífeyrissióðurinn Borqartúni 30, 105 ReyKjavík Sími 510 5000, Fax 510 5010 Netfang mottaka@lifeyrir.is Heimasiða www.lifeyrir.is Iðnneminn 15

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.