Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 10

Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 10
K. Richter heildverslun hf. er umboðsaðili danska fyrirtækisins DAFA hér á landi. Aqua-Stop útihurðarþröskuldurinn er enn ein nýjungin frá DAFA sem hentar vel við íslenskar aðstæður. Hér eru nefndar tólf góðar ástæður fyrir því að velja Aqua-Stop. 1) Ef vatn kemst inn fyrir þéttingar þá „drenar“ það fljótt og vel út um vatnsrásirnar. 2) Vegna sérstaks þéttilista er ekki vindtrekkur um vatnsrásina. 3) Hin frægu loftbólu- og vindhljóð eru óþekkt í Aqua-Stop þröskuldinum. 4) Hámarkshæð er ekki til trafala fyrir fatlaða, er mest 25 mm. 5) Auðvelt fyrir fólk í hjólastól að komast yfir. Hæðarmunur í falsi þröskulds er 13,6 mm. 6) Margir möguleikar á samsetningu. 7) Breið og góð kuldabrú. 8) Hátt einangrunargiidi. Lítið hitaflæði út um þröskuldinn. 9) Sami prófíll hentar bæðí fyrir inn-opnun og út-opnun. 10) Hægt er að gera hámarkskröfur til þéttinga bæði fyrir inn- og út-opnun. 11) Traustari kostur en harðviður hvað varðar þéttíngu. Er líka mun ódýrari. 12) Prófaður í slagregnsskáp, 700 pa, enginn leki og engin víndhljóð. FCUB-5TCP Önnur nýjung er vatnsnefið sem er úr áli neðst og fremst á hurðinni!! 10 Iðnneminn

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.