Ljósberinn


Ljósberinn - 14.01.1922, Page 7

Ljósberinn - 14.01.1922, Page 7
LJOSBEEINN 7 „Má eg nú treysta >ví?“ spurði bóksali, og horfði hvast á drenginn. „Já, hann gaf mér þá, af því að eg vísaði hon- um á veginn til himins; eg skal líka vísa yður á þann veg, ef þér viljið láta mig hafa 50 aura fyr- ir það“. Frh. ----o---- Flóttinn tiJ Egyptalands. Jesús var á flótta. Grimmur konungur ætlaði að láta myrða hann. þau Jósef og móðir Jesú flýja með hann í fjarlægt land og eiga að vera þar, þang- að til Guð segi þeim að fara heim aftur. þar áttu þau að búa innan um alókunnugt fólk; þau vissu ekki hvað lengi. En þeim var ljúft að fara, því að engill Guðs kom með skilaboðin til þeirra. þau elskuðu Guð bæði og voru því samhuga um að hlýða trúlega hverri orðsend- ingu frá honum. Bæði voru þau líka fullviss um það, að ef þau væru hlýðin og trú, þá væri Guð alt af með þeim, hvert sem þau færu og hvar sem þau væru, enda höfðu þau frá barnæsku kunnað og fylgt þessu

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.