Ljósberinn


Ljósberinn - 22.07.1922, Síða 4

Ljósberinn - 22.07.1922, Síða 4
228 LJÓSBERINN aulabárður. En ert þú þá skynsamari?" spurði kenn- arinn. „þú ert á ferðalagi, æfilangri ferð, og leiðin liggur til eilífðarinnar. Nú er einmitt tíminn fyrir þig að tína þér hina gullnu ávexti hinnar réttu speki; en þú flýr alla alvöru, eins og þér er fram- ast unt, og vilt eins og fleygja lífi þínu í gagns- lausar skemtanir, eins og það sé sjálfsagt að verða af með það sem fyrst. Haldir þú því áfram, þá fer að lokum fyrir þér eins og þessum grunnhygna, hugsunarlausa ferðamanni“. B. J. ----o----- Slæmur félagsskapur spillir góðum siðum. Bóndi nokkur átti taminn páfagauk, og var hann látinn vera frjáls og frí. Stundum fór hann út í skemmuna og lenti þar í ýmsum ævintýrum. Einu sinni komst hann í félagsskap við sígarg- andi krákur. Bónda var illa við þá gesti, því að þær átu sáðkornin, sem hann var nýbúinn að sá, og hvað yrði þá um uppskeruna? Við megum því ekki taka hart á honum fyrir það, þó að hann tæki byssu sína og feldi sig úti í skóginum, sem lá fast að akr- inum hans og léti skotin dynja á krákunum. En þegar hann fór að skoða veiðina, þá var páfagauk- urinn hans einn í þeim hópnum. Hann lá á milli þeirra og voni báðir vængir hans skotnir sundur, svo að hann tísti mjög aumkvunarlega. Bóndi fór þá heim með hann til þess að binda um sár hans. þegar börnin sáu yndið sitt og eftirlætið svona illa á sig kominn, þá spurðu þau: ,,Hver hefir farið

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.