Ljósberinn


Ljósberinn - 22.07.1922, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 22.07.1922, Blaðsíða 8
232 LJÓSBERINN trúr við störf þín og öruggur í sorg og þraut, hjálpað þér til að líkjast Daníel, — e f þú vilt. Lærðu: „Víst er eg veikur að trúa“ (Pass. 15. 12). S. Á. G í s 1 a s o n. -----o---- Sú bók. 1. Ein bók er til af fróðleik full, með fagurt letur, skírt sem gull, og ágæt bók i alla staði, með eitthvað gott á hverju blaði. 2. Hvort sýnist þér ei stýllinn stór: hinn stirndi himinn, jörð og sjór? En smátt er letrið líka stundum: hin litlu blóm á frjóvum grundum: 3. þar margt er kvæði glatt og gott, um góðan höfund slíkt ber vott. Og þar er fjöldi af fögrum myndum: af fossum, skógum, gjám og tindum. 4. Les glaður þessa góðu bók, sem Guð á liimnum saman tók. Sú bók er opin alla daga, og indælasta skcmtisaga. (V. Br.)- Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Afgreiðslumaður Heigi Árnason, Njálsgötu 40. Acta Ritstjóri Jón Helgason, prentari. — Prentsmiðjan

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.