Ljósberinn


Ljósberinn - 26.01.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 26.01.1929, Blaðsíða 6
30 LJOSBERINN þarna inni, en þó skildist henni, að lictta hlyti að vera pabbi mömmu lienn- ar eöa aíi hennar, sem koininn var. Nú svaraði aíi: »Nei, Elín, pér vil eg hjálpa, ef þú vilt. En honurn — sem tók {iig frá mér að óvilja mínum. Nei, aldrei, aldrei vil eg hjálpa honum og dóttur lians. Láttu skiljast við hann!« »Skömm, afa! En hvað hann getur verið harðbrjósta. Og hvað var pað, sem liann sagði? Átti marnma að láta skilja sig sundur — í marga parta. 0, en hvað {»að yrði víst sárt, hræöilega sárt!« Nú varð þögn um stund. En svo heyrir hún mömmu tala, og pá var hún engu mýkri í máli en afi. Aldrei hefði eg getað trúað pví, að pú værir svona ófús til sátta, pabbi. Ef eg hefði vitað pað, pá hefði ég ekki beð- ið pig að koma. Nú get eg ekki annaö en bcðið {»ig að hafa pig á burt!« »Pað skal eg gjarna gjöra«, heyrir Gréta, að afi svarar og stendur upp. l’á var iokið upp dagstofuhurðinni og síðan skelt harkalega aftur, og Gréta heyrði, að mamma hennar settist ógn punglamalega niður á stól par inni í stofunni, en gestur gekk fram forstofu- ganginn. Pá bálaði eitthvað upp í Grétu litlu. Henni fanst að pessi leiði maður hefði haft svo Ijót orð í frámmi við góðu mömmu sína, svo að hún réði sér ckki íyrir bræði og spratt upp og hljop á eftir honum alveg fram að útidyrum. Hann snerist við henni alveg steinhissa, en Gréta greip í frakkann hans. Hann var nú reyndar heldur prúður roskipn maður til að sjá, alvarlegur og hrukk- óttur nokkuð í framan. En Gréta tók ekkert eftir ytra útliti hans að pessu sinni. Hún leit bara í augu honum og sagði í bræði sinni: »Pú ættir að skammast pín, aii, að skilja hana mömmu sundur!« Gamli maðurinn nam staðar augna- blik og var sem steini lostinn og sá á- sökunina skína út úr augum Grétu. Síð- an sagði hann undrandi: »Hver ert pú?« »Eg — eg er Gréta«, svaraöi Gréta, eins og allir hlytu að geta vitað, hver Gréta væri, »og pú ert afi minn; en eg vil alls ekki hafa pig fyrir afa, pví aö pú vilt láta skilja mömmu sundur og pað er reglulega ljótt af pér. l'ú ættir að fara í skammarkrókinn.« Afi gat ekki liaft augun af pessari litlu telpu, bálreiðri og svona kynlegri á svipinn, eins og hún var. Pað var eins og eitthvað væri að brjótast i lionuín. En svo segir hann skyndilega ógn klökk- ur í rórni: »Jæja, litla telpa mín. l5ú hefir rétt fyrir pér — eg ætti að fara í skamm- arkrókinn. Eg hef ekki farið að ráði mínu, eins og eg hefði átt aö gera. En komdu nú til mín«. Hann tók hana við hönd sér og svo gengu pau til baka inn í dagstofuna. I’ar sat pá mamma enn og var að gráta. »Fyrirgefðu mér, Elín, sagði gamli maðurinn með dálítið titrandi rómi, »eg hefi verið slæmur — en litla telpan pín er búin að gera mig góðan. Eg ætla að hjálpa ykkur — ölluni premur!« Mamma paut upp um hálsinn á föður sínum Gréta starði á pau alvcg forviða. Pá sagði mamma hennar: »Petta er hann afi pinn, kystu hann!« »Já, ef hann vill hætta við að hluta pig sundur, mamina«. Afi iaut pá niður og lyfti henni npp á kné sér. Pá sagði hann hátíölega: »pví lofaeg pér, að eg skal aldrei gera neina tilraun til að skilja mömmu pína sundur!« »Jæja, pá máttu ósköp vel vera afi minn aftur«. Og upp frá peim degi átti Gréta reglulegan afa, afa, sem varbezt- ur af öllum öfum í heimi. —

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.