Ljósberinn


Ljósberinn - 30.03.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 30.03.1929, Blaðsíða 4
100 LJO SBERINN fær svört egg — Shainbo ekki fær svört egg, lítil börn —« og svo létu þeir skína í hvítan tanngarðinn með smjatt1 og glotti og síðan snöruðust þeir út í skóginn og heim til sín. Kona kristniboðans hneig í öngvit og lá lengi, áður en manni hennar tækist að vekja hana til meðvitundnr — henni varð svo mikið um er hún sá villiþræl- ana fara með börnin hennar. »Díana — Jimmi!« kveinaði hún, óð- ara en hún leit upp og fékk rænu, og mundi hvað gerst hafði. »Frelsaðu pau — frelsaðu pau.« Með öllu móti reyndi kristnibeð- inn að friða konu sína. Honum hug- kvæmdist að leita uppi enska húsa- meistarann, sem pá var nýkominn til landsins og bjó svo sem mílu vegar pað- an. Hann kynni að geta hjálpað. »Já, ílýttu pér, flýttu pér,« veinaði konan. »En ef peir eru búnir að drepa pau, veslings börn- in mín.« Kristniboðinn hraðaði sér af stað. Hann hljóp alla leið í brennandi sólar- hitanum. Og er hann sá meistarann, pakkaði hann Guði hið innra með sér; hann sat á veggsvölunum og var að reykja pípu sína. Meistari pessi .var ungur, fríður sýn- um og sjá inátti af svip lians, að hann mundi hafa ráð undir hverju rifi. Hann hlýddi með ró á pað, sem veslings kristni- boðinn sagði honum, lafmóður og stam- andi. Síðan kinkaði liann kolli alvarleg- ur í bragði: »Svart egg«, sagði hann »pað eru nú engin vandræði að útvega pað«. ,En kristniboðinn hristi höfuðið örvingl- aður og mælti: »Shambo er lævís rnjög, hann lætur aldrei leika á sig með venjulegu eggi, er hefir verið svartlitað — pað skyldi meistarinn ekki hugsa.« »Ne-ei,« svaraði meistarinn, »pað dett- ur mér nú lieldur ekki í hug. En farðu nú Iieim og vertu alveg rólegur og komdu svo aftur seinni partinn á morg- un, pá skaltu fá svarta eggið, sem svarti karlinn ljóti skal verðá ánægð- ur með«. Kristniboðinn gat ekki vitað, hvað hann skyldi halda um petta, en meist- arinn ungi var ró- legur og viss í sinni sök, svo að ný von vaknaði hjá kristni- anum. Hann hlýddi og hljóp heim. Daginn eftir var meistarinn staddnr á veggsvölunum og rótti honum kol- svart egg. Pað var á stærð við venju- legt hænuegg, en skurnið var úr málmi og eggið var mjög punt. »Færðu nú Shambo eggið,« sagði meist- arinn. »Ég skal fylgja pér spölkorn á leið og segja pér, hvernig pú átt að fara að. Pú verður að setja nákvæmlega á pig, pað sem jeg nú segi pér og fara svo eftir pví. Frh,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.