Ljósberinn


Ljósberinn - 11.05.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 11.05.1929, Blaðsíða 2
LJÓ SBEÍllNN 146 Himin-heimkynni Dong Ni. Dong Ni átti heiina í Ivína. Húsih, sem hún bjó í, var lítið og lágreist: tvö herbergi nieð pappírsglugguni. Á sumr- um var ákaflega lieitt í pví, ng að pví skapi kalt á vetrum. En hún átti nú einu sinni heima parna, og liún hafði hinar mestu niætur á pví, svo fátæklegt sem Jiað var. — Einu sinni koin kristniboði í porpið hennar. Hann hafði með sér bók, sem hann kallaði biblíu. Og í pessari bók las hann fyrir alla pá, sem á vildu hlvða. Dong Ni hlustaði á af hinu mesta kappi og spurði, hvar hún gæti fengið að heyra meira af pessari undursamlegu sögu. Kristniboðinn var kventrúboði eða »biblíukona«, eins og kallað er. Hún segir Dong Ni, að hún geti fengið að heyra meira í lítilli kirkju í næsta porpi. »Komdu Jrangað á morgun, pá skaltu fá að heyra meira«. Dong Ni lagði af stað pangað morg- uninn eftir. Þá var samkoma í kirkj- unni. Dong Ni hlýddi frá sér numin á fagnaðarsælu söguna um ástríka föður- inn í himninum, sem mundi annast um hana, og heimkynnið fagra, sem Jesús býr öllum peim, setn elska hann. »Ég vil elska himnaföðurinn«, sagði Dong Ni; »ó, hve ég lvlakka til pess dags, ef ég fengi að búa í einhverju fallega húsrúminu hansD — En Dong Ni átti dapra daga fyrir höndum. Þegar hún kom heim aftur, pá var búið að loka hana úti. I’á kallar maður hennar út um gluggann: »Pú færð ekki að koma inn, nema |ui viljir heita pví, að pú farir aldrei framar í kirkju hinna kristnu«. Dong Ni settist á steininn, sem hafð- ur var að dyraprepi, . p'v.í að hún var preytt af svo langri göngu. »Nei«, svaraði hún, »pví get ég ekki lofað. Ég á von á eilífu híbýli í himn- eskurn bústöðum, og pví híbýli vil ég ekki sleppa. Ég verð að fara aftur til kirkjunnar, til að heyra meira, hvort sem pú hleypir mér inn eða ekki«. Og endirinn varð pá sá, að maður hennar opnaði fyrir henni; en hann lamdi hana af míkilli grimd, til pess að fá hana til að heita pví, að fara aldrei til kirkjunnar framar. En Dong Ni vildi ekki heita pví, og svo gekk hún á hverri viku pessa löngu leiö til pess að heyra meira um himnaföðurinn og hinn ástríka frelsara og himininn. ■ Pó að heimilið hennar væri fátækt, dapurt og vansælt, Jiá vissi hun, að Jesús hafði búið henni himneskan bú- stað, og par átti luin að fá að búa um eilífð alla, og par var engin sorg né sársauki framar til. Kæru, ungu vinir! Biðjið fyrir veslings Kínverjunuin, sem aldrei hafa heyrt gleðiboðskap Krists. En biðjið líka fyrir peim, sein hafa heyrt liann og vilja fúsir og glaðir fylgja Jesú, en verða að sæta mispyrmingu fyrir pað af fólki sínu, eins og veslings Dong Ni. -----—•><» <•--- Móðirin: Hvar hefir Jjú verið, Bobby? Bobby: I sunmulagaskólanum. Móðirin: Ilvers vegna er svona mikil íisklykt af pér? Bobbv: I’að hlýtur að vera af pví að kennarinn sagði okkur söguna uin Jónas og hvalfiskinn.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.