Ljósberinn


Ljósberinn - 11.05.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 11.05.1929, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 151 ekki lengra aö fara . Og er ökuinaður haföi veitt borguninni viðtöku og' ein- hverja fyndni í pokkabót, pá sneri hann vagninum við og ók sömu leið til baka, sem hann hafði komið; en sótararnir beygðu af við lyrsta götuhornið yíir á aðra götu, og pví næst yfir í hina þriðju, unz fieir komust heim til sín. Allar fjölskyldurnar, að Napóleon undanteknum, er hafði veriö kallaður til hersins aftur, sátu nú saman í hí- býlum frú Lætitíu, milli vonar og ótta. Fögnuði peirra varð ekki með orðum lýst, er börnin voru komin í stofuna heil á hóti. Frú Beaufort grét af fögn- uði, pegar Evgenía litla stökk fagnandi upp úr kassanum í fang móður sinni, og frú Lætitía klappaði elsku Jeróme sínum á fölan vangann og sagði, að hann væri frækinn drengur. A borðinu stóð fábreyttur, en ljúffengur matur handa peim; átu pau með góðri lyst; en yfir borðum sagði Fierre Desmoulins frá háskastundinni mikiu, pegar peir heyrðu skrækinn í Robespierre, og að hann hefði komið inn í klefann líkari illdýri en manni. Hann sagði líka frá pvi, er hánn skreið inn í eldavélina og gerði skelk, pví að ekki var snefill af eldi í reykháfnum. En hann vonaði, að hinn almáttugi Guð peirra mundi fyrir- gefa sér pessi ósannindi, par sem hann lieföi eingöngu beitt pessu bragði til pess að börnin slyppu við að svara hinni nærgöngulu spurningu Robespierre. Jafnskjótt sem máltíðinni var lokið, pá sagði l’ierre: >Nú skulum við hreinsa svertuna bæði af fötunum og framan úr okkur og fara svo ofan í kjallarann, og par skulum við helzt vera til lcvölds, pangað til pabbi kemur heim«. Pað var lirein nýlunda og gleði fyrir börnin að koma í pennan kjallara, sem peir Napóleon og bræður Iians höfðu útbúið svo prýðilega. Far voru ljós tendruð, og peir Beaufort og Desmou- líns voru á pví máli, að pau hefðust par við svona fyrst um sinn. Nú var beðið eftir Moulins gamla með mikilli áhyggju, petta'kvöld; en hann kom hvorki petta kvöld né hið næsta. Og nú báru allir kvíðboga fyrir, að Robespierre hefði komist á snoðir um flóttann. Iín á priðja kvöldi kemur gamli mað- urinn inn í kjallarann eins og bylkast, og hrópaði másandi: »Ofan í kjallara með ykkur öll. Pað hefir komist upp um mig, og hermenn Robespierres eru á hælum mér«. Napóleon var jiá nýkominn heim úr för sinni; hafði hann verið kallaður til að bæla niður upphlaup i pjóðpinginu í l’aris. Hann var kaldur og rólegur, eins og hann átti vanda til, pegar hættan var mest. »Pað er gott, gamli vinur«, sagði Na- póleori, »komdu hingað«, og svo studdi hann gamla manninn lafmóðan ofan prepin, niður að hleranum. »Fau eru öll par niðri, nema ég og móðir mín. Af pví að engar fregnir bárust af yður, pá pótti okkur pað ráðlegast. En segið mér, sáu peir, sem eltu yður, að pér sneruð af leið niður á {tessa götu?«. »Ég veit ekkert um pað«. — »Hver heíir komið upp um yður?«. »Símon skóari«. »En hér- eruð pér óhultur, gamli vin- ur«, sagði Napóleon. »Hlerann getur enginn fundið, pótt liann svo Iiefði augu eins og gaupa. Verið pér svo sælir. Og á einni svipstundu var Napóleon aftur kóminn upp í stofuna, en par beið móð- ir hans eftir honuin og var hin róleg- asta. Fau voru nú farin að hálda, að peir, sem eltu gamla manninn, Iiefðu ekki séð, hvert liann fór. En pá var drepið prem sinnum að dyrum heldur liafkalega og mælt um leið:

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.