Ljósberinn - 06.07.1929, Page 3
LJÖSBERINN
195
og hann gæíi myndinni hans Jóa lang-
mestan gaum, og hann sagði svo að all-
ir drengirnir heyrðu að myndin væri af-
bragðs fallega gerð, og að drengurinn
hlyti að vera efni í góðan málara. Axel
gat þá ekki orða bundist, en það var
öfundin, sem lagði honum orð í munn.
»Ætli pað sé nú svo alveg víst að mynd-
in sé eftir hann sjálfan«, tautaði hann
»Honum væri svo sem vel til pess trú-
andi að skrökva því, annað eins hefir
hann græni Jói brallað!«
Fáeinir drengir tóku í sama strenginn
en Óli litli sagði með miklum ákafa:
»Verið þið ekkert að hnýta í Jóa, pið
þurfið heldur ekkert að vera að kalla
hann Græna Jóa, — hann hjálpaði mér
pegar pið stukkuð allir burtu frá mér,
og ég pori að ábyrgjast að hann er
góður drengur«.
Drengirnir settust nú að vel fínu vei/.lu-
borði, og enginn mintist framar upphátt
á Jóa eða myndina hans, cn Axel hvísl-
aði í eyrað á sessunaut sínurn: »Pabbi
minn segir nú samt að Jói og hans hátt-
ar piltar eigi ekki að vera innan um
önnur börn — pabbi ætlar að láta reka
hann burt úr bænum. —
Peir kinkuðu kolli hvor framan í ann-
an til sannindamerkis um að þeir væru
saminála, og svo gæddu þeir sér á sæl-
gætinu, sem var á borðum,
»Hvað er að barn, ertu kominn heim
aftur strax?«
Malla gamla stöðvaði prjónavélina og
horfði á Jóa upp fyrir gleraugun. »Er
pér ilt? ósköp ertu fölleitur«.
»Ég held nærri pví að mér sé ílt«,
stamaði Jói vandræðalega. »Háttaðu pá
undir eins, góðurinn«, sagði gamla kon-
an og fór að taka brekánið ofan af rúm-
inu hans.
»I5etta var undraverð skemtun kalla
ég«, mælti hún við sjálfa sig. »Eins og
hann var nú búinn að hlakka til, pessi
aumingi! En er pað ekki si svona sum-
ir menn mega aldrei láta sér detta í hug
að hlakká til nokkurs hlutar«.
Jói háttaði. Hann lagðist endilangur
upp í rúm og mælti ekki orð frá vörum.
Fóstra hans hélt að hann væri sofnaður
»Honum skánar pá aumingjanum«, taut-
aði gamla konan og hélt áfram að prjóna.
En Jói svaf ekki. Hann var að glíma
við ýmsar ráðgátur, sem fyr og síðar
hafa verið ofurefli manna, og pær vöktu
spurningar í huga drengsins. Hin mis-
munandi og gerólíku kjör mannanna
hafa löngum vakið óánægju og valdið
ófriði og pótt Jói vissi minst um dcilu-
efni inanna og væri alls ófróður um pau
efni, sem eru efst á baugi hjá fólkinu,
pá póttist hann eigi að síður hafa rekið
sig á pað, að all mikið djúp er staðfest
á milli mannanna, og nú kom Jóa pað
fyrir sjónir sem óbrúað hyldýpi, par sem
enginn kannaði botn og fáum var auð-
ið yfir að komast. Og honum virtist ham-
ingjan vera fyrir handan petta djúp,
svo fjarri honum og hans líkum, eins og
fögur drottning, drambsöm og dutlunga-
gjörn, sem leikur sér að láni pegna sinna.
Hún var svo sem mörgurn góð, og pá
jós hún gulli og gersemum;
Peir voru kallaðir lánsmenn, og lýð-
urinn hylti þá, en hinir, og peir voru
margir, sem hún hafði útundan, olnboga-
börnin, hrökluðust um skuggahvcrfi fá-
tæktarinnar, gæfusnauðir og gleðivana,
og peirra á meðal var hann einmitt sjálf-
ur. Eða hafði honum ekki verið varpað
út á gaddinn, um leið og hann fæddist?
Varð hann ekki pá strax, ofur lítill
skotspónn, að gjalda misgerða föður síns
Hvers vegna? — hvers vegna?
Hvers vegna var hann sviftur einka-
rétti sérhvers barns? Hvers vegna var