Ljósberinn


Ljósberinn - 24.08.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 24.08.1929, Blaðsíða 1
Hamingjusama barnið. Jesús sagði: Ég er lieimsins ljós: hver sem fylgir mér mun ek"ki ganga í myrkri, heldur liafa 1 jós lifsins. Hamingjusaina barnið, sem ég ætla nú að segja ykkar frá, var blind stúlka og pá 8 ára, þegar pessi saga gerðist. Hún gat ekki haft yndi af sólskini og tunglsljósi, blómum né fuglum, því að hún sá pað ekki, eins og pið. Biskupinn hennar, sem segir söguna, segir samt, að af inörg púsund börnum, sem hann hafi séð, þá hafi hún verið hamingjusamasta barnið. Einu sinni fór hún með bíl alll'anga leið ein síns liðs, enginn vinur hennar né ættingi var með henni til að annast hana. Og pó var hún giöð og ánægð, en ekkert sá hún. »Hvað eru margir í pessum bíl?« spurði hún mann, sem sat hjá henni, »ég er blind og sé ekkert«. Maðurinn sagði henni pað ógn hlýlega og spurði: »Ertu ekki hrædd við að vera á ferð ein þíns liðs?« »Nei, hrædd er ég ekki«, sagði hún. »Eg hefi fyr ferðast ein, eg treysti Guði, og svo eru menn alt af svo góðir við mig. I’að er Guði að þakka«. Pað var biskupinn, sem sat hjá henni. »Segðu mér«, sagði hann, »af hverju liggur svona vel á þér?« xPað er af pví að ég elska Jesú og Jesús elskar mig«, svaraði hún. Biskup fór pá að tala við hana um biblíuna og litla stúlkan var furðu vel að sér í henni. »Hvar hefir þú lært pað, sem pú kant i biblíunni, elsku barn!« spurði biskup- inn. — »Kennarinn minn er vanur að lesa í henni fyrir mig og ég reyni að muna pað eins og ég get«, svaraði hún. »Hvað er pað í biblíunni, sem þú hefir mestar mætur á?« spurði biskup. »Pað eru sögurnar um Jesú í guð- spjöllunuin«, sagði hún, »en vænst pyjíir mér um síðasta kapítulann í Obinberun Jóhannesar«. Biskupinn las pá pessa kapítula fyrir litlu, liainingjusömu stúlkuna á meðan bíllinn rann áfram. »Nú jörð og himinn jafnt mér skín, því Jesus er mitt 1 jós«. D. J.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.