Ljósberinn


Ljósberinn - 24.08.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 24.08.1929, Blaðsíða 2
250 LJOSBERÍNÍÍ »Tárasonurinn«. Ágústínus, kirkjufaðirinn mikli. lifði taumlausu gjálífi á æskuárum og var um langt skeið flæktur í villu Manikéanna, sem kendu, að hver maður ætti að lifa eftir girndum sínum, pví að hann væri til þess skapaður. Móðir hans, Monika, var trúrækin kona og grét mörgum tár- unum og bað margra bæna Iians vegna. Eiriu sinni fór hún á fund biskupsins síns og sagði honum frá pessurn sorgum sínum. Ágústín segir sjálfur frá samftindi peirra í »Játningarritunr« sínum á pessa leið: »Hún bað biskupinn að sýna pað h'tillæti að tala við mig og leiða frá villu og koma mér á rétta leið. En biskup vildi ekki verða við bæn hennar, kvað engu tauti vera hægt að koma við mig, enn sem komið væri, pví að ég væri enn fullur af pessari villutrú og hreyk- inn af henni og sú villa laðaði mig út í taumlausar nautnir. — »Lofa pú hon- um að eiga sig, par sem hann er kom- inn«, sagði hann, »en bið pú fyrir hon- um óaflátanlega. Sú kemur tíðin, að hann kemst að raun um pað af lestri Guðs orðs, lrvílík villa hans er og óguð- leiki hans nrikill«. Líka sagði hann henni, að hann hefði sjálfur flækst á barnsaldri með rnóður sinni afvegaleiddri inn í pessa sömu villu; hefði hann pá lesið og afritað allar bækur Manikea. En svo varð honum pað alt í einu Ijóst, pótt eng- inn hrekti pá villu eða sannfærði hann, að slíka villutrúarmenn ætti hann að forð- ast. Og svo hefði hann slitið öllu sam- félagi við pá. Móðir mín lét sér nú ekki petta lynda og bað biskupinn enn ákafar, tárfellandi, að ganga til mín og tala við mig. En pá sagði biskup bæði leiður og reiður: »IIaf pig á burt frá mér! Svo sannlega sem pú lifrr, pá getur ekki slíkur tríra- sonur glatast!« Oft minntist móðir mín pessara orða biskupsins í samtali sínu við mig og sagði rnér, að hún hefði skilið pau eins og pau hefðu hljómað til sín af himni ofan«. . -----•><S><«-—-- Kirkja vorsins. Hvert leiddir pú mig, Ijúfa prá, svo langt á árstíð kærri? Sjá, vorsins kirkja hér er há rneð hvelfing öllum skærri. Hið helga ljós er heiðsól ein, urn hana er Ijómar alla, og logar fögur, hlý og hrein á háaltari fjalla. Hér elfan preytir orgelslátt, svo óma klettagöngin, og fuglar láta úr allri átt svo indælt hljóma sönginn. Og petta á nú við mig vel, pað vorið er, sem messar og hljóðri ræðu hrífur pel og helgar stundir pessar. Og hér er alt svo fult af frið og f.ult af helgum dómum, og gullna sólargeisla við og guöspjöll les í blómum. Og gróðrarblær um grundir fer, sem gerir alt að hressa,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.