Ljósberinn


Ljósberinn - 24.08.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 24.08.1929, Blaðsíða 8
LJÓSBERlNN 256 »Já, pað gerði liann«, tnælti konari. »IJér aegið ekki alveg satt, kona góð«, mælti komumaður. »Fyrst er nú Jiað, að |iér Jiekkið ekki keisarann, {»ví að ég er keisarinn, og svo er hitt, að ég liefi enn ekki greitt skuld mína við yður, Jiér eigið 4 krónur lijá mér«, og uin leið gaf liann fylgdarmanni sínuin skip- un um að afherida konunni sjóð með 1000 krónum í. Ilegar konan |>ekkti keisaranu aftur, féll hún honum til fóta, frá sér numin af gleði og Jjakklæti. Börn hennar urðu líka alveg hissa og gátu ekki áttað sig á öllu Jiessu. Síðan lét keisarinn rífa hús ekkjunnar og byggja nýtt og vand- að hús á sama stað handa ekkjunni. »í pessu húsi ætla ég að búa, Jiegar ég dvel í Brienne, og ég vil Jiað heiti í höfuðið á mér: »Napóleonshús«. Hann lofaði líka konunni pví að koma börn- um hennar til manns og Jiað efndi hann. Yiðsjáll ÓYÍnur. Til er gömul saga um J»að, er Tróju- borg var unnin. Grikkir sátu árum sam- an um borgina og unnu ekki á. Að lok- um var ekki annað fyrir að sjá, en að Grikkir væru orðnir vonlausir og hættir við alt saman. Og einu sinni er borgar- búar litu út yfir umhverfið úr sjónar- turni sínum, J»á var allur her Grikkja á brottu og ekkert sást eftir nemafeikna- mikill tréhestur. Petta feikna ferlíki vakti forvitni borgarmanna og gleði hjá peim og gam- an. I3eir rufu gat á borgarmúrinn og drógu hestinn inn í borgina með dansi og hljóðfæraslætti. En í næturkyrðinni, er allir voru í fasta svefni, pá var lokið ripp hurð á pessu hestskrvmsli og J»á kom J»ar út sægur vopnaðra hermannn. Var |iá ekki að sökum að spyrja; Grikkir n.áðu borg- inni á sitt vald. Þeir opnuðu öll hlið og allur fjandmannaherinn ruddist. iun í borgina. Með líkum hætti kemst margur við- Sjáll óviiiur inn í hjörtu vor. Bað er ef til vill einhver stundarl'orvitni, léleg saga eða lokkandi skemtun •— cn óvinurinn kemst inn og |.»á hlakkar hann yfir sigr- inum. Og að skömmum tíma liðnum, er einum manriræfli — glötuðum syni — bætt við pann hópinn, sem heimurinn hefir að háði og spotti og hlakkar yfir. ----—ÍCSÍS-.-- Bæn. 1 lijarta mínu hvíld pér bú, herra minn Jesú sæti, sé pað bjargið sem byggir Jni, blessunar er fiað mæti. Veri sú jörð pér valin bezt, vil ég svo eiga pig fyrir gest, hjá mór í hryggð og kæti. Sagan »Bræðurnir« kemur ekki í 2—3 blöðum, J»ví frú Guð- rún Lárusdóttir er í ferðalagi norður í landi. Lesendurnir eru vinsamlegast beðnir að bíða með polinmæði eftir fram- haldinu. LLg bið Ljósberann að bera mitt inni- legasta hjartans pakklæti til hinna mörgu, sem tóku mér opnuin örmum og auð- sýndu mér ógleymanlega gestrisni og kærleika á ferðalagi mínu um Eyja- fjarðar- og Skagafjarðarsýslur í vor. 1 »Heimilisbiaðinu« mun ég segja nán- ar frá pessu ferðulagi mínu um hin fögru héruð. Jón Helgason. Prentsm. Jóns Ilelgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.