Ljósberinn


Ljósberinn - 07.09.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 07.09.1929, Blaðsíða 4
268 LJÖSBERINN J)css að selja Jmu. Hann leigði sér asna og lagði af stað með teppin sín á hon- um og Jusuf litli fylgdi honum áleiðis til Betaníu. »Nú skalt pú fara hoim aftur«, sagði faðir hans, »pví pú átt að gæta vinnu- stofunnar meðan ég er í burtu, og ná- búar okkar líta til með pér«. Jusuf stóð krafkyr lengi eftir að hann hafði kvatt föður sinn. Augun hans fylgdu fjallaveginum krókótta, sem ligg- ur til Jórdánar, par til faðir lians var horfinn sýnum. Pá var Jusuf sjö ára gamall. En síðan hefir ekkert spurst til föður Jusufs. Hafði hann veikst á leiðinni yfir Moab-eyðimörkina og orðið villu- dýrum að bráð? — Nei, hitt var senni- legra, að ræningjar hefðu ráðist á hann, tekið teppin hans og asnann, en drepið hann. llálft ár leið og ekki kom faðir Jusufs. Nú var hann kominn í megnustu van- hirðu og umkomulaus eins og hundarnir á göttim Jerúsalemsborgar. Maðurinn, sem lánað hafði asnann, heimtaði skaða- bætur, og allt sem til var á vinnustof- unni, var selt upp í pá skuld, og Jusuf var komið fyrir á sýrlenzku barnahæli, sem kristnir inenn höfðu stofnað fyrir munaðariaus börn. Parna kunni Jusuf litli vel við sig, En hvað allt fólkið var vingjarnlegt og hlýlegt, en pýzkan, sem par var töl- uð, hljómaði svo undarlega, og bók- stafirnir útlendu voru svo skringilegir — og pessa stafi átti hann nú að læra að pekkja. Svo var börnunum sagt svo mikið um Jesú, sem væri svo mikill barnavinur. Áður hafði hann aðeins heyrt um Múhamed. Prjú yndisleg ár dvaldi hann Jiar. En pá bar svo við, að frændi hans, Ali að nafni, var á ferð og kom par. Hann hafði dvalið mörg ár i Egiptalandi og stundað par gullsmíði. En svo hafði geysað par drepsótt og börn hans öll dáið, nema ein lítil stúlka, og svo flutti hann til Jerúsalem með litla dóttur sína og tvær konur. En nú hitti hann Jiarna litla frænda sinn á barnahælinu og tók hann með sér til pess að ganga honum í föður stað. AIi gamli var yfirleitt dá- góður karl, ef ekkert var gert á móti vilja hans, en hann var grimmur, ef hann reiddist og var honum pá oft laus liöndin. En svo var pað í dag — Jusuf hafði komið heim með Gyðingadreng, Benja- mín að nafni. Hann hafði hitt hann í einni pröngu götunni niðri í Jerúsalem. Benjamín var á að gizka 2—3 árum eldri en Jusuf. Benjamín hafði spurt hann svo ógn kurteislega, hvar inuster- istorgið væri. »Pekkir J)ú ekki göturnar hérna í Jerúsalem?« spurði Jusuf í dáíltið glettnislegum róm. »Við komum frá Rússlandi í gær«, svaraði drengurinn. »Nú, pað hlaut að vera«, sagði Jusuf. »Ég skal fylgja pér«, og svo fór hann með Benjamín í gegnum margar götur og staðnæmdist loks á húspaki ofarlega í borginni. »Sjáðu«, sagði hann »parna sérðu Musteristorgið. Sérðu ekki stóra hvelfing- una á miklu byggingunni parna? Pað er Omar-musterið, par stóð fyrrum musteri Gyðinganna«. Benjamín sagði ekkert, en einblíndi í áttina til musterisins. Sá hann nokkuð parna í fjarska, sem Jusuf sá ekki? Svo fór Benjamín að útskýra fyrir Jusuf Jiað sem hann vissi uui hina merku sögustaði, t. d. Kedronsdal, olíu- fjallið o. s. frv. Frh.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.