Ljósberinn - 07.09.1929, Qupperneq 7
LJOSBERINN
271
Byggingarmeistari nokkur var nærri
pví orðinn gjaldprota, pví að hann fékk
ekkert að starfa. I3á kendi auðmaður
nokkur í brjósti um hann og bað hann
að byggja handa sér traust og vandað
íbúðarhús, og ekki horfa neitt í kostn-
aðinn.
l’á hugsaði byggingarmeistarinn með
sér: »Hér gefst mér gott færi á að
græða fé«.
Og svo gerði liann húsið fagurt og
skrautlegt hið ytra, en hið innra kast-
aði hann alstaðar til pess höndunum,
par sem ekki var auðhlaupið að pví að
sjá svikin, notaði par lélegan efnivið,
lélegt gips til steypu og hafði veggina
punna. En að loknu verki tók hann
jafnmikið fé fyrir smíði sitt, eins og
húsið væri að öllu hið vandaðasta.
Pegar húsið var fullsmíðað, kom eig-
andinn til að líta á pað, en vék sér síð-
an að byggingarmeistaranum og sagði:
»Nú getið pér flutt yður í petta hús
og búið par, ég gef yður pað«.
En hvað hriktandi hurðir, brakandi
gólf og hrynjandi veggir mintu bygg-
ingameistara pennan daglega á ótrú-
mennsku hans og óráðvendni!
Sérhver okkar er daglega að byggja
pað hús, sem við eigum að búa í í ei-
lífðinni. Iívort erum við pá að svíkja
góða gjafarami himneska og okkur sjálf,
eða sækjum við til hans ósvikið bygg-
ingarefni, til pess að verkið okkar megi
standa — að eilífu.
Hendina á stýrinu!
Pað getur oft verið gott sjóveður, en
aldrei verður pað svo gott, að sleppa
megi hendinni af stýrinu cða augum af
áttavitanum.
Pó ekki sjáist votta fyrir að óveður
sé í aðsígi, pá getur verið hin mesta
hætta á að farið okkar berist afleiðis af
ósýnilegu sjávarfalli. Hafðu pví augun
á áttavitunum og hendina á stýrinu.
pað er eina örugga ráðið til að komast
í hina práðu höfn.
Eins er pví varið með förina hérna
til »Guðs himnesku landa,«. Haltu stefn-
unni með hendina á stýrinu og augun
á áttavitanum, annars kemstu ekki að
landi.
Guð er allstaðar.
Gárungi nokkur var á tali við ein-
faldan en einlægan kristinn mann. Hann
reyndi til að rugla hann ineð kynlegum
spurningum. — Einusinni spurði hann:
»Segið pér mér, hvað er Guð stór?
Pá svaraði kristni maðurinn:
»Ilann er svo stór, að hann fyllir
upp óendanlegan geiminn og pó svo
lítill, að hann getur búið í auðmjúku
og sundurkrömdu hjarta«.
Pá varð gárunginn sneyptur.
Mikilvæg áminning.
Jóhannes var sá af lærisveinum Jesú,
sem hann elskaði og trúði fyrir öllum
mest áríðandi málum. Pegar hann var
orðinn fjörgamall og gat ekki lengur
haft fótavist, pá lét hann vini sína bera
sig á örmum sér á samkomur hinna
kristnu. En af pví að hann var orðinn
of hrumur og lasburða til að halda ræð-