Ljósberinn - 07.09.1929, Blaðsíða 1
'oöberi
v&Us'&ag&it' JZeyfjib be>i'nu niti
¦ - ' - ¦ ^jý
***" <*£ komatil min &g batrtiíð þeim það
í ct$ sltkurn Ijejji'ír Quðs rjkí.íii,
IX. árg.
Reykjavík 7. sept. 1929.
34. tbl.
Sér pú Guð, barnið mitt?
Við, sern trúum á Guð föður, almátt-
ugum skapara himins og jarðar, erum
allt af að leita að honum í náttúrunni,
og getum sagt með skáldinu:
»í dag er auðséð-, Drottinn mínn,
dýrð pín gæzkuríka,
maður heyrir málróm pinn,
maður sér pig líka«.
Pegar við erum úti við leik eða vinnu,
þá getum við haft verk Guðs í náttúr-
unni fyrir augum.
Einu sinni var mér sagt frá vinnu-
manni upp í sveit, Hann hafði sezt nið-
ur, þar sem hann stóð og horfði fram
fyrir sig á eitthvað.
Pá kom húsbóndi hans og gekk fram
á hann, nam staðar og spurði:
»Hvað ert þú nú að hafast að?«
Vinnumaðurinn svaraði: »Ég er að
hugsa«.
»Um hvað ertu þá að hugsa?«
»Ég er að hugsa um Guð«.
»Um Guð — af hverju getur þú vit-
að að Guð sé til?«
»Eg veit það á sama hátt eins og
ég get ráðið af sporum í sandi að þar
liafi verið maður á gangi«.
Svona ættu allir menn að fara að —
leita Guðs í verkum hans og finna hann
þar og gleðjast af dýrð hans þar.
• Ef þú stendur hérna fram við sjóinn
og sérð bárurnar berast upp að fótum
þér — ef þú situr þarna uppi í fjalls-
hlíðinni og fjallablærinn leikur um.vanga
þér, þó þú ekki vitir, hvaðan hann kemur
eða hvert hann fer, — ef þú lítur á
kvöldin upp í óendanlegan stjörnu-
geiminn, eða þú lýtur niður að einhverju
fagra blóminu, sem vex hérna meðfram
götunni — þá getur þú komið auga á
hann, sem talar, svo að það verður, og
býður, svo að það stendur þar.
»Guð, allur heimur, eins í lágu og háu,
er opin bók um pig, sem fræðir mig,
já, hvert eitt blað á blómi jarðar smáu,
er blað, sem margt er skrifað á um pig.
Ó, veit mér, Guð, pín verk ég skoða megi,
pað væri jaijnan hjartans unun mín,
og pó pín hátign holdið stundum beygi,
mitt hjarta reisir aftur náðin pín«.
Hann kom til Jesú.
Einusinni var drengur á gangi á göt-
um úti. Heyrði hann þá alt í einu söng
svo fagran, að hann varð alveg frá sér