Ljósberinn


Ljósberinn - 28.09.1929, Síða 5

Ljósberinn - 28.09.1929, Síða 5
LJOSBERINN 293 manni sínum, með blikandi tár í aug- um sér. »Og eitt skal yíir þá báða ganga — drenginn minn og — dreng- inn hennar«. »Pú ert bezta konan á jörðunni«, hvíslaði hann klökkur. »Guð blessi þig«. ----—— með sjálfum sér, að ekki var allt með feldu með þá. »Við vorum að leika Indíána!« sagði sá yngsti, það var Ib, fimm ára. — »Indíána — og hermenn, sem berjast«. Petta var nú fullgild afsökun í hans augum fyrir því, að fötin þeirra voru svo útleikin sem þau voru — í bardag- Herdeildin. Eftir Ebbe Nielsen. »En drengir — ósköp er að sjá ykk- ur!« — Hann Pral gamli yfirlæknir leit á son- arsyni sína, þá Kurt, Óla og Ib. Peir höfðu verið að leika sér í garðinum, en nú komu þeir þjótandi út í ldiðið, þeg- ar þeir sáu að afi þeirra var að stíga af hjólhestinum. »En hvað þið hafið sóðað ykkur alla út!« — Peir voru kallaðir »herdeildin« og gutu nú augum hver til annars og vissu anum á amerísku gresjunni, þar sem Indíánarnir eiga heima. Peir höfðu bar- ist djarflega. Pral leit á þá einu sinni enn; en síð- an hristi hann höfuðið og fór til fund- ar við tengdadóttur sína. Pabbi drengj- anna var dáinn fyrir tveimur árum og nú bjó marnma þeirra ein með þessa óstýrilátu drengi sína. »Pað er bræðilegt að sjá, hvernig herdeildin þín hefir leikið sig út«, sagði yfirlæknirinn í rnildum ásökunarrómi við tengdadóttur sína. »Peir eru allir for- ugir í framan og svartir á hnúunum, treyjan hans Kurts er öll í tætlum, tveir

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.