Ljósberinn


Ljósberinn - 12.10.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 12.10.1929, Blaðsíða 1
»Ó, faðir, ger mig lítið'ljós«. »Þannig lýsi ljós j'ðar mönnunum til [icss að [ieir sjái góðveik yðar og vegsami föður yðar, sem er í himnunum«. (Matt. 5, 16). Kæru, ungu vinir inínir! Eg veit, að [)if> viljið öll heldur vera ljós en myrkur, heldur vera góð en vond. Jesús talar f il ykkar þessurn orðum: »Lýsið mönnunum!« Og þá á hann við pað, að pið keppist á í pví, að breyta eins og hann breytti, pví að hann var »heimsins ljós«. Ilafið pið heyrt söguna af blinda manninum, sem sat á götuhorni og hafði logandi ijósker við hliðina á sér. Börnunum, sem gengu um götuna pótti petta skrítið og komu til hans liópum saman og spurðu: »Ertu ekki blindur, til livers hefir pú pá ljósker? Ljós og myrkur er pó eins fyrir pér. Pú sérð ekkert.« »Ég hefi ljóskerið hjá mér til pess að enginn detti uin mig«, svaraði blindi maðurinn. Hugsið nú út í pessa stuttu sögu, börnin góð. Biblíuna lesa, pví miður, allt of fáir, en líf mitt og líf pitt lesa menn hundruðum saman. Biðjið pví Jesú að lifa í okkúr og gera okkur ljós' í heim- inum, eins og hann var, svo að enginn lirasi um okkur — enginn læri neitt ljótt af okkur. Jesús sagði: »Biðjið og yður mun gefast«. Ef börn biðja hann að hjálpa sér til að líkjast honum, pá gerir hann pað. I’ið kunnið öil fallega sálminn, sem byrjar svona: »Ó, faðir, ger mig lítið ljós«' ------•><*>-<••-- Gefðu með gleði. Anna litla hljóp út á götuna. Pegar hún fór fram hjá »Elliheimilinu«, pá heyrði hún einhvern tala til sín. Iíún nam staðar, litaðist um og sá pá, að á prepinu stóð lágvaxin kona, hvít fyrir hærum. Pað var hún, sem var að kalla. Anna hljóp pá til hennar. IJað var hún Helga gamla, svo ógn hrum, en pó á fótum. »Voruð pér að kalla á mig?« spurði Anna, og nam lítið eitt staðar fyrir neð- an propin. Gainla konan kinkaði blíðlega

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.