Ljósberinn


Ljósberinn - 19.10.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 19.10.1929, Blaðsíða 7
L JOSBERINN 319 mann á eftir! Dikkmann hleypur eíns og fætur toga, en hatturinn er fljótari á ferðinni og hoppar og- stekkur. Loks kemst Dikkmann upp á hólinn, en pá er hatturinn á leiðinni yíir á háan turn — en pá gafst Dikkmann alveg upp. dreugjunaiji frá Jesú Ivristi, Guðs cingetna syni, sem kom í heiin- inn til þess að leita að öllu hinu týnda. og frelsa pað. — Pa hafði (Jrengurinn hugsað með sér: Ætli Jesús getí ekki fund- ið hann föður minn? Og hún sagði þeim frá Guðs heilaga andá, sem gefur öllu fögru og góðu vöxt og við- gang i sálardjúpi mannsins. — Hún sagði þeim svo margt fallegt. Jói hugsaði oft um orðin hennar og hlýju höndina, [legar hún klappaði á kollinn á honum og bað Guð að blessa hann. Og enga ósk átti hann innilegri en [)á, að gcta orðið henni til gleði á einhvern liátt, pá ósk batt hann i barnslegu bænirnar sínar. Frh, ------------j— Williari Carej var 17 ára gamall, pegar hann vaknaði aí léttúðardraumi æsk- unnar og gaf sig Jesú. Lesið bókina: »Fremst- ir í röð«, par er sagt frá honum. Margir fóru síðan að dæmi hans: Robert Morrison var ekki nema 12 ára, þegar hann kvaldist

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.