Ljósberinn


Ljósberinn - 26.10.1929, Síða 3

Ljósberinn - 26.10.1929, Síða 3
LJOSBERINN S2S Hjálmar áfram ferð sinni lieim til elsku mömmu sinnar. Veturinn eftir. rétt fyrir jólin, sá hann [rá frétt í blöðunum, að skipið, sem [>cir félagar fóru á til Spánar, hafði farist í ofveðri. Hjálmar fór ekki frá mömmu sinni eftir petta. ^rvt^vtTnir jFag* tfliv <*>ulirúttn ^tárusöóííur (?»«»!> fgrir ”ljóob»rann) Frh f’að var gestkvæmt heirna hjá Axel (laginn, sem hann tók próíið. Foreldrar hans höfðu boðið til sín nokkrum kunn- ingjum til samfagnaðar á pessum feg- insdegi, pví pau höfðu bæði verið á glóðum um að drengurinn »kæmist ekki upp«, eða næði ekki prófi, og urðu manna fegn.ust, pegar pau fréttu, að hann hafði náð tveiin stigum betur en sá, séin lægstur varð við prófið. »Pú hefðir auðvitað átt að gera Jiað betur, lagsmaður«, hafði faðir hans sagt, — »en hvað um [»að — pú sækir pig vonandi«. Vínið glóði á glösum og borðið var hlaöið allskonar góðgæli, sem Axel gerði betri skil lieldur en námsgreinum sínum. »líugsaðu pér, mamma«, sagði hann með munninn troðfullan af mat. »Hann græni Jói er kominn í Mentaskólann og verður í sama bekk og ég«. »Græni Jói!« endurtók móðir lians. »Hver er pað nú aftur?« »Æ, manstu ekki eftir honum? Strákurinn sem bavði mig hérna um ár iö, og pú kærður fyrir lögreglunni«, svaraði Axel tyggjandi. »Er pað virkilega?« sagði frúin, og lagði frá sér bæði hníf og inatfork og starði forviða á son sinn. »Hvað á pað annars að pýða, að setja slík og pvílik villidýr í skóla með skikkanlegum ung- lingum ? Eða hefir hann kannske lagast eitthvað, strákurinn?« »Lagast!« hrópaði Axel, en gestirnir litu til hans hlæjandi. »Sá held ég lag- ist! n-e-i, græni Jói lagast ekki!« »Ekki væri pað óbugsandi að strák- urinn gerði pað«, tók faðir Axcls til orða. »Pað verður stundum góður hestur úr göldum fola«, segir ináltækið«. »Já, að vísu«, an/.aði frúin, »en gáðu aö, góði, svona börn, sem alast upp í kjöllurum eða í pakklefum, [>au hafa blátt áfram alls engin skilyröi til [»ess að verða góð og siðsöm. Hvað sjá pau og hvað heyra pau talað um? Síld og íisk og búið! Nei, pað er víst dagsatt pað sein Axel litli segir — hann heíir ekkert lagast. En pað gengur hreint yfir mig að honum skuli vera troðið inn í Mentaskólann«. »Hvaða drengur cr petta eiginlega, Axel minn?« spurði skipstjórinn, faðir Axels. »Hann er æíinlega kallaður græni Jói, og hefir alizt upp hjá henni Möllu prjóna- konu, bláfátækri kerlingu«, svaraöi Axel. »Hefir hún efni á að láta liann ganga i skóla?« spurði faðir hans. Nei, auðvitað ekki. En strákurinn er búinn að koma sér í mjúkinn hjá Óla Ellert, og faðir hans ætlar víst að kosta hann«, sagði Axel. »Hm — hm, — er langt síðan hann komst i mjúkinn hjá Ellert?« spurði skipstjóri. »Ja-á — ég hefi séð hann par hvað

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.