Ljósberinn


Ljósberinn - 26.10.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 26.10.1929, Blaðsíða 6
32G LJÖSBERINN Hann fór rneð dúfuna ofan í káettuna og gæddi henni [rar á fransbrauði og rjóma. Og meðan hún sat nú parna og safnaði kröftum, pá ritaði hann á ofur- lítinn seðil [ressa kveðju: »Kœr kveðja, Pétur Andersen. Fimmti stjórnarmadur d Jnlskipinu sl)úfan« frá Sœby. Rúma 60 mllufjórdunga suðvest- ur frá Hovbjargi«. Seöil pennari, batt Pétur um annan fótinn á dúfunni. Pegar hann var búinn að gefa dúfinni, bar hann hana aftur pví föstu, sem pú hefir handa á milli ?« Hinir fiskimennirnir fóru líka að at- yrða Pétur fyrir pað að hann skyldi ekki gæta dúfunnar betur. Allir voru peir í slæmu skapi. Pað var allt hreyfi- vélinni að kenna. Peir gátu ekki komið henni af stað. Eitthvað gekk að vélinni, en peir gátu ekki fundið iivað pað var. Ekki var pví annar kostur fyrir hendi en að varpa akkerum og og bíða byrj- ar, til pess að peir gætu fteytt sér til lands með seglunum. Pegar liann var búinn að gefa dúfunni, bar liann hana aftur upp <á pilfarið. upp á pilfarið og lét hana svífa út í loftið. Dúfan sveimaði nokkrum sinnum kring um skipið. Og í hvert skifti sem hún ætlaði að setjast, stjakaði Pétur við henni. Og pau urðu leikslok, að dúfan tók stefnu beint til austurs. Og brátt var hún horfin sýnum. Skipstjóri skammaöist út af pví að engin dúfnasteik væri á borð borin. »IIvar er dúfan! Hefirðu ekki slátrað lienni, eins og ég skipaði pér að gera?« »Nei, hún flaug burtu frá mér«. »Flaug hún frá pér? Pú ert Ijóti klauf- inn. Hvenær skyldir [>ú læra að halda En lengi fengu peir að bíða, prjá daga voru peir á sama blettinum. Ekki blakti hár á höfði. l’að var óvenju blítt sumarveður. Ekki sást til nokkurs skips á siglingu; pví að peir voru fyrir utan venjulega hafskipaleið. Peir voru einir síns liðs á liskimiði, sem peir höfðu fundið. Engir íiskimenn komu pangað aðrir, pað var áreiðanlegt. Pað mundi áreiðanlega éngum detta í hug að leita pangað. Allt af hélzt lognið. Nú var farið að verða pröngt í búi. Og pað sem verst var, var pað að drykkir voru að prjÓta.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.