Ljósberinn


Ljósberinn - 26.10.1929, Page 7

Ljósberinn - 26.10.1929, Page 7
LJÓ SBERINN 327 t St;iðviðrið hélzt Ofí vistir voru á jtrotum. Ekki var ei'tir nema sopakorn aí' fersku vatni og fáeinar flöskur af öli. Hitinn var svo mikill og [tess vegna þyrsti [)á ineira en annars. Að morgni hins fjórða tlags kom fyrst liægur andvari. En [iað var austangola. Og ef peir liefðu átt að leita iands ineð pví að sigla skáhalt á móti golunni, [)á hefði það verið langvinn sigling. En nú glaðnaði heldur en ekki yfir skipverjum. í peim sömu svifuin sáu peir reykjarsúlu pétta, út við sjóndeild'- arhringinn. ()g fögnuðurinn óx, pví að peir sáu, að reykurinn færðist nær og nær. Peir litu í sjónaukann og sáu, að pað var björgunarskipið. Pað var bara eitt sem peir botnuðu ekki í, hvernig björg- unarskipið hefði fundið upp á pví að leita pangað, sem peir voru. En pegar björgunarskipið kom loks til peirra, pá var sú gáta ráðin. Skip- stjóri kom til peirra og mælti: Fregn kom til okkar um pað, »Dúfan« mundi ef til vill vera strönduð. Dúfa hafði fundist og um aðra löppina var bundinn scðill og á honum stóð: »Kær kveðja. Pétur Andersen. Fimti stjórnarmaður á pilskipinu »Dúfan« frá Sæby. Rúma (50 milufjórðunga suðvestur frá Hovbjargi«. Skipstjóri leit til Péturs. »Sagðirðu ekki að dúfan hefði flogið burtu frá þér?« »Jú, ekki synti hún að minnsta kosti«. »En pað var pó ekki alveg satt, sem pú sagðir mér«. »Nei«. »Hvað finnst pér pú eiga skilið ?« »Tíu krónum meira um mánuðinn«. »Jæja, pú skalt fá pað, og löðrung með fyrir að segja ósatt«. Svo rak liann honum vænan löðrung, og par með var málið útkljáð. Loks komust peir svo til hafnar í Esbjerg. Pá var Pétur óðara sendur upp i sjómannastofu til að biðja um miðdegisverð. En dúfnasteik vildi enginn peirra félaga hafa til matar! -----------------•> <•> <•—-

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.