Ljósberinn


Ljósberinn - 23.11.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 23.11.1929, Blaðsíða 2
354 LJÖSBERINN |Frli.] Jói vaknaði snemma að morgni, neri stýrnrnar úr augunum á sér og settist upp i rúminu. ITann liafði soíið illa og dreymt leiðinlega drauma, og varð feginn að vakna og ennþá fegnari peg- ar hann minntist pess, að pað var mán- aðarfrí hjá honum, en pað dró fljótt iir gleði hans, pegar hann minntist pess um leið, að Óli var veikur. Jói lagðist út af aftur og fór að hugsa um Ola, ryfjuðast pá upp fyrir honum enn á ný samverustundir peirra og saklausir leikir, auk alls liins góða, er liann hafði notið heirna hjá < )lá. Með tárvotum auguin mændi Jói á eftir hinum horfnu yndisstundum, sem eigi áttu afturkvæmt. »Farðu svo og vittu hvernig líður?« sagði fóstra lians. T’egar hann kom auga á húsið, hægði hann á sér, og seinast gekk hann ofurhægt heim að húsinu. Pað var ekki orðið alveg bjart, nætur- stjörnurnar skinu etinpá á himninum og ofurlítil rönd af tunglinu gægðist niður á jörðina eins og pað væri að bjóða honum »góðan daginn«. Jói horfði á stjörnurnar. Voru pær framtíðar bústaðir mannanna? Pá hlaut Óli að eignast heimili á allra fallegustu stjörnunni! En pví datt Jóa petta í hug? Ilann vildi pó fremur um allt annað hugsa, — Óli mátti ekki deyja, hann varð að lifa, verða stór og sterkur, vera vinur Jóa og íélagi alla daga, allt til elliára, pangað til peir voru báðir orðnir hrukkóttir, sköllóttir og gráhærðir öldungar! Peir höfðu oft talað um pað í gamni, og ráðgert ósköpin öll, sem peir ætluðu að gera, hvor.fyrir annan. En Jói hvarf frá hugleiðingum sínum. Hann var kominn að húsdyrunum, og drap hæ.gt að dyruro. Pað var dauða- pögn í öllu húsinu, og Jói hrökk saman, [tegar hurðinni var lokið upp. ITann hafði ekki heyrt fótatak stúlkunnar, sem kom til dyranna. »TTve — hvernig líður honum ÖIa?« spurði Jói í hálfum Idjóðum. »Er pað Jói — komdu sæll, Jói minn og gerðu svo vel að ganga inn fyrir — honum líður víst fremur illa, aumingjan- um«, sagði stúlkan. Jói gekk inn fyrir. En hvað honum fannst allt vera orðið umbreytt í stof- unni, og pó stóð hver hlutur á sínum stað, öldungis eins og pegar hann kom par í fyrsta sinni. Og stóra stunda- klukkan í horninu hélt áfram að telja tímann. Tik — tak — tik sagði hún með óskeikulu valdi, sem enginn fékk á móti mælt. »Fáðu pér sæti, Jói minn«, sagði stúlkan ennfremur. Pér er hálf kalt, pó ekki eins kalt, eins og pegar pú komst heim forðum daga. Manstu nú eftir pví?« Mundi hann pað! Pað var ópörf spurning, og Jói sagði hægt: »Ætli ég gleymi pví nokkurn tíma« En viltu ekki fara og spyrja mömmu hans, hvernig honum Iíði?« »ITún cr alltaf hjá honum, bæði dag og nótt. Hann vill hek/.t engan hafa hjá sér, nema hana. Ég skal finna frúna fyrir pig, kannske hann sofi núna, aum- inginn, og pá er ég viss um, að frúin talar við pig«. Jói varð einn eftir í stofunni. Hann leit í kringum sig, sérhver smáhlutur í herberginu talaði við hann hljóðu máli um óla; við pá alla voru bundnar Ijúf-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.