Ljósberinn


Ljósberinn - 23.11.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 23.11.1929, Blaðsíða 3
LJÖSBERINN 355 ar bcrnskuiiiinningar liðiuna stunda. Barua, í einu stofuhorninu, stóð borðið hans Ola, Jiar sein hann geyindi gullin sín. Bað var skeunntilegasti staðurinn í ölluin heiminuin, að ]iví er Jóa jiótti. Hann gekk að bórðiuu. Nú var auðséð að eigandinn \-ar ijarri. Léikföngin voru liér og livar, tinhermennirnir lágu á hliðinni eöa á grúfu, ]>eir voru allir hnignir í val gleyniskunnar. Jói reisti ]iá við. Hann handlék ]iá nieö varfærni, eíns og hann Jiyrði vaiia að snerta |>á, en tárin blikuðu í auguin hans og féllu öðru hvoru ofan á tinniennian, og lá við sjálft að (ieir klökknuðu undau hlýrri liönd drengsins nieð tárvotu aug- un. — Frúin kom inn. Ilún var fölari og |>reytulegri en Jói hafði séð liana áður, en aldrei hafði hann séð hana stilltari né niildari í bragði. Hún lagði lnind- legginn utan um axlirnar á honiiin og lagði hann upp að sér pegjandi. Jói táraðist. »Litli vinurinn okkar er ósköp veikur núna, Jói ininn«, sagði hún hægt og hlýlega. Röddin bar hlýjan straum inn aö hjartarótum Jóa og skildi par eftir óskiljanlega hugsvölun. »Og ég veit ekki hvort pað er vert, að pú komir inn til hans núna. En ef að liann verð- ur betri seinna í dag, pá skal ég sénda til pín. — Hann talar oft uin |>ig í óráðinu«. — Jói gat ekkert sagt, liann hallaði sér upp að frúnni og reyn.di til að harka af sér, pó pað taikist ekki sem bezt. »Óttalega — ósköp á liann bágt —« stamaði Jói — — »Ég vildi — að — pað — væri — heldur — ég —«. »Blessaður vertu nú Jói ininn«, sagði frúin og viknaði við. »Ég veit að pú vildir létta byrði hans, ef pú værir íiiaður til pess — en við getmn verið róleg og örugg, »allt verður peim til góðs, sem 0 nð eskar, og Guð hefir sjálf- ur sagt: »Ákalla inig í neyðinni og ég mun frelsa pig, og pú skalt tilbiöja niig« verði lians vilji. Eg fel litla drenginn minn honum á vald og kvíði ekki pótt öldurnar æði, ■— ég veit að vísu að pað yrði óttalega sárt að sjá lionum á bak, við mundum sakna hans — luigljúfur er hann og hjartkær, — cn heldurðu ■ekki að sjálfur Drottinn, skaparinn okk- ar, faöirinn okkar almáttugi og algódi, viti bezt livað hentar? Yið skulum pví vera gjöö, brosa í gegnum tárin, við trúum á Guð og við trúum á Guðs sou, sem er upprisan og lííið, og í hendi Droltins er dauðinn og líflð. Ég hefi lial't nógan tíma til pess að íhuga petta hjá rúminu hans Ola iuíns og við höfum talað saman um bæði pað og aunað«. »/E, heldurð — pú — aö hann fái ekki að lifa svolítið lengur?« hvíslaði Jói. »Guö ræður pví«, svaraði frú Ellert, »Er pað ekki yndislegt, að hann skuli ráða, pegar okkur ]>rýtur öll ráð?« »Ég veit pað ekki«, sagði Jói lágt. »Mér finnst bara svo undarlegt ef — ef hann Öli deyr«. »Við eigum öll að devja, einhvernfíma, Jói minn«, sagði frúin, »og heldurðu ekki að pað sé betra fyrir Öla að fara heim á undan mér og pabba sínum. heldur en cf að viö yrðurn kölluð burtu l'rá honumV lJar að auki eru svo niargar liættur í heiminum, sorgir og syridir, sem tæplega verður komist fram hjá til fulls, ef hér er dvalið, en við trúum pví, að í híbýluni Guðs, mcð hinum mörgu vistarverum, ]>ar sé örugg höfn, skjól- góður griðastaður, ]>ar sem sálum okkar sé borgið um eilífð. Og par heilsum við aftur vinunum okkar«. — Orðin hljómuöu fyrir eyrum Jóa, alla leiö heim, og pau veittu honum hugarhægð og birtu hon- um dýrðlegar vonir. »Og par heilsum

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.