Ljósberinn - 15.01.1938, Page 2
LÍÓSBERINN
Nýárshugleiðing;.
»1 almáttugri hendi hans
er hágur þessa kalda lands«-
»1 þinni hendi er hagur minn. Þannig
stendur það í 31. sálminum í biblíunni okk-
ar (i 16. versinu). Skákl hinna Jjax'lægu
landa og hinna fjarlægu tíma taka höndum
sarnan og syngja Drottni aldanna og þjóð-
anna — allra alda og allra þjóða — hinn
saxna sálm. Þetta er liollt orð og lífgjöfullt
til hugleiðinga, í hyrjun hins nýja árs. Þið
kannist öll við sálminn: hendur fel þó
honum, sem himna stýrir horg,» o. s. frv.
Og öll hafið þið margsinnis sungið: »Þú Guð,
sem stýrir stjarnaher, og stjórnar veröldinni. *
Það er gott að vera í almáttugri hendi Guðs.
Það er gott að vera geymdur í faðrni föður-
ins. Enginn af oss veit hvað á eftir að mæta
oss í ókunna landinu, sem heitir árið 1938,
eða í framtíðarhúsinu með öllum þrjú .hundr-
uð sextíu og fimm dagstofunum. Guð einn
í himnunum veit það. Þess vegna er það
gott að leggja allan sinn hag og alla sína
tíma í lians hendur. Það stöð einu sinni
sem oftar garnall prestur í prédikunarstól á
nýársdag. Hann talaði þannig við Guð: »Vilt
þú gera það fyrir mig að fela tímann sem
leið í þinni liendi, Drottinn minn og Guð
minn, og taka svo í þína Jiönd það líf, sem
í dag byrjar.*
»1 þinni hendi er liagur minn, tími minn
og líf mitt.« Það skal vera kjörorð vort á
þessu nýbyrjaða ári.
2