Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 3
Nýársbæn. Náðartíðin nýja veiti nýja von og kraft frá pér, gef ég ávalt liðs þíns Leiti, Ijúfi Guð, þitt barn ég er; gef ég herra hugsa megi liœrra upp frái þessum degi, undirbúi eilífð þá, að ég fái þig að sjá. Ég vil mínu lifa lífi, Ijúfi Guð, í von, í trú; mínu lífi hönd þín hlífi, hirðir trúr, mín vörn ert þú. Leið mig, að ég aldrei beygi út af þínum lagða vegi. Ljiifi Jesús, lít til mín, leið þú hverja sál — til þín. B. J.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.