Ljósberinn - 15.01.1938, Side 8

Ljósberinn - 15.01.1938, Side 8
LJÖSBERINN Bifreiðarferðalag. Ungur burst ég yfir fjöll eins og fugl — í draumi jfir skóga, yfir fjöll, ört, sem lax í straumi. Yfir fjöll mig bifreið ber, brunar fram sem straumur, draumsjón minnar œsku er orðin vökudraumur. Heiður er himinn liafið skínandi, bjart yfir tindum, bjart yfir heiðum; þeysti bifreið til blárra fjalla lagða leið létt á skeiði. B. J. Mér líður vel. Mér líður vel að vanda, Mér líður vel að vunda — vígið er milli Guðs handa. ég veit ég mun ekki stranda, Minn Guð er himi sami í gœr og dag, því liafnsöginnuðurinn niinn er um borð hans gœzka’ á ekkert sólarlag. með máttar, vizku- og kœrleiksorð. Mér líður vel að vanda — vitnar með mínum anda, andinn, sem Guð hefir gefið mér, að góður hirðir minn Drottinn er. B. ,/. 8

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.