Ljósberinn - 15.01.1938, Qupperneq 10

Ljósberinn - 15.01.1938, Qupperneq 10
LJÓSBEKINN En fyrst á liann að taka fötu, fulla af úrgangi, og hella úr henni í sjóinn. I flýti stingur hann seðlinum í hrjóst- vasa sinn, tekur fötuna og hjólar af stað, glaður og kátur að vanda. Þegar hann kemur í hankann og grípur niður í vasann eftir seðlinuni, er hann horfinn. Georg stendur sem steini lostinn af skelfingu án þess þó að gera sér grein í'yrir því, hve mik- ið er í húfi — þúsund króna seðill- inn týndur! Hann verður ýinist kald- ur eða kófsveittur og yfirkominn af skelfingu. Hann þýtur út á götuna, hendir sér upp á hjólliestinn og heim á svipstundu. í eldhúsinu liittir hann móður sína, sem er að húa til miðdagsmatinn. Harmi lostinn skýrir hann frá liinum sorglega atburði með fáum orðum, og grætur beisklega. En móðirin tekur þessu með furðan- legri ró. Þótt óskiljanlegt sé og þung- hært, fær hún undir eins hugboð um, að þetta sé ráðstöfun Guðs. Og for- málalaust krýpur hún niður á gólfið og sendir brennheitt bænarandvarp til hans, sem hefir boðið oss að varpa öllum vorum áhyggjum upp til sín. Georg liggur við hlið móður sinnar og heldur fast í handlegg hennar. Beð- ið getur hann ekki, því að allt er í svo mikiu uppnámi liið innra hjá hon- um. »Kæri Jesús! Kæri Jesús!» ann- að getur hann ekki sagt. En svo finnst lionum allt í einu eins og hann sjái bryggjubrúnina, þar sem hann tæmdi fötuna, og að þar niðri á bjálkanum, rétt við vatnsflötinn, Jiggi seðillinn. Að vörnju spori er hann risinn á fætur og hjólar eins og óður maður niður á bryggju. IJann heygir sig út yfir brúnina og viti menn — þar liggur seðillinn. Vindurinn, sem stend- 10 ur beint að bryggjunni, heldur honum upp að bjálkanum. Undarleg kyrrð færist nú yfir Georg. Hann sér hér svo áþreifanlega um- hyggju Guðs og kærleika, og sál hins unga manns lyllist þakklæti og loí- gerð. Bænir móðurinnar eru heyrðar! Hann sér glötunarástand sitt í ljósi krossins; en hann sér líka Guðs-lamh- ið, sem ber synd heimsins. Hann fellur á kné þarna á bryggj- unni, og þar gerist hin andlega ger- breyting, sigurförin yfir írá dauðan- um til lífsins. A. Jóli. Pá komu jólin. »Þegar jóliu standa allt árið. ]>á er gullöldin komin.« Þegar ekkert rnœddi mein, tnild í heidi sólin skein, pegar vid um græna grund gengum beint á Drottins fund — pá k o m u j ó l i n. Pegar vid í dimtnum dal Drottins prádum gledisal hrópudum i himininn, herrann sendi engil sinn —- pá k o m u jólin. Gangir pú á gódri slund gladur í lund á Drottins fund — hneigir pú í hverri praut höfud preytt í Drottins skaut — p á ko m (i jól i n. B. J.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.