Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 13

Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 13
L J ó S II E Ii I N N náði hestunum og l'ór með |iá yfir í sína eigin haga. Eftir jietta varð Rósmundur aldrei fyrir áreitni af hálfu nágranna sinna. Pað var ári seinna. Skæður sjúkdómur geisaði uni sveit- ina, fór bæ frá hæ og hlífði engum. Mikkel stórbóndi, sem verið Jiafði sveitarliöfðingi um margra ára skeið, fékk veikina líka. Nú lá Iiann í lungna- bólgu, og lítil von uin, að hann myndi liafa |iað af. En |iað lióttust menn vita, að enn væri liann sami liarðjaxlinn og áður. Geirþrúði konu hans fannst nóg um, er liann bað hana eitt kveld- ið að koma með sparisjóðsbækurnar sínar; liann ætlaði að athuga hvað vextirnir væru miklir, sagði hann. Daginn eftir þóttist hún sjá, að nú myndi liann ekki eiga langt eftir. *>Mikkel«, hvíslaði hún, »viltu að ég sæki eittlivað af fólkinu mínu?* »0-nei. bað er óþarfi. * • Eigum við að senda eltir prestin- um?« »Nei«. Morguninn eftir lá liann og starði upp í loftið. »Að hverju ertu að gá, Mikkel?« »Sólinni. Það er svo dimmt hérna. Ætlar sólin aldrei að koma upp? — Það er svo skuggalegt — ég verð — verð að fá að tala ofurlítið við — við liann Rósmund. Það væri ekki úr vegi að fá að sjá hann.« Nokkrum mínútum seinna kom hann, fölur, en glaðlegur að vanda. Það var bros í augum hans, og söngur á. vör- um. Hann tók liægt í h'urðarhandfang- ið og gekk inn til sjúklingsins. Þar sat hann allan daginn. Og svo leið kveldið, að enginn sá hann koma aftur. Þung og dinim nóttin seig yí'ir dal- inn. Menn mættust og spurðu hverjir aðra um veikindin. Stórelvin söng sorgaróð, þar sem hún fór fram hjá. Skýin þutu um vetrarhimininn, og snjórinn úti fyrir gekk í þungum öld- um. En inni í herberginu á Stóru- Ármótum sátu grannarnir tveir, og fengust við hin miklu reikningsskil. Hvað þeirra fór í milli, fékk eng- inn að vita. Rósniundur var ekki að flíka trúnaðarmálum. Geirþrúður heyrði það eitt, að maðiu hennar var allt af að baima sér: »Myrkur, myrkur, allstaðar myrkur!* Þegar morgunroðinn ljómaði á Ár- mótafjalli, kom Rósmuiidur fram í baðstofuna og vakti heimamenn. »Nú er sólaruppkoma á Armótum -, sagði liann, láguin rómi. *Nú er Mikk- el orðinn sæll!* Þegar þeir komu inn, var glaða sól- skin mn allt herbergið. Mikkel lá með opin augu og starði á þá. »Nú skín hún mér skært, sólin lrá Golgata«, hvíslaði hann. Það voru síðustu orðin lians liér á jörðu. É Jóh. Til pín, Jesús! Til þín, til þín mín heill, mitt hrós, mín hjartans gleði’ og friðarrós, mín eina hjálp, mitt líf og Ijós, ó, Jesús kœr, ég kem. Til Jhn, að blóðs þíns líknarlind, sem lœknar, hreinsar mig af synd, og opnað getnr augu blind, ó, Jesús kcer, ég kem. Til jnn, með öll mín jntngu tóir, til l>ín, með öll mín hjartasár, með allar vonir, allar þrár, ó, Jesús kœr, ég kem. B. J. 13

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.