Ljósberinn - 15.01.1938, Side 14
LJ6SBERINN
Dagur heiðingjanna.
Hvaða dagur er pað? iJað er sá dag-
ur, sem hér á landi hefir verið kallað-
ur prettándi, en dagur vitringanna
(Helligtrekongersdag) hjá nágrannaþjóð-
um okkar, pó að hvergi sé pess getið
í æfisögu Jesú, að vitringarnir frá-Aust-
urlöndum liafi verið konungar, eða að
peir liafi verið prír. En á pessum degi
ætla menn að pað hafi verið, sem hin-
ir fyrstu heiðingjar fengu að sjá frels-
ara heimsins, og var hann pá víst ekki
nema fárra vikna.
Eins og pið munið, börn, sungu jóla-
englarnir um hinn rnikla fögnuð. Já,
fögnuðurinn yfir hinum fædda frelsara
var mikill; ekki pó af pví einu, að hann
ætti að verða hinum gamla eignarlýð
Guðs, ísrael, til blessunar, heldur líka
af pví, að allar pjóðir heimsins áttu að
hljóta blessun af honum.
Hin sanna jólagleði er að pekkja Jes-
úm og gleðjast í honum, pví er pað,
að fullkomna jólagleði geta eigi börn
Guðs öðlast hér á jörðn, fyr en allar,
allar pjóðir pekkja Jésúrn.
Jesús var undursamlegt barn, og jóla-
stjarnan, sem fylgdi honum, stjarnan,
sem Guð notaði til að vísa hinum
fyrstu leitandi heiðingjum til Jesú, hún
skein svo skært á himinhvelfingunni og
var stjórnað af hinni ósýnilegu hönd
Guðs föður.
Hún skein ekki aðeins, heldur taladi
hún líka, talaði um hið bezta af öllu.
um föðurkærleika Guðs til syndugra
manna. Jesús var pessi jólastjarna.
^Uennar leidarljósid bjarta
leida urn jardarhúmid svarla
oss mun loks til lausnarans.«
Já, Guði sé lof, pað er áreiðanlegt.
Og fyrir pað verðum við líka af sjálf-
um okkur litlir stjörnuberar, rneð pví
að taka pátt í að senda hið góða orð
14
Guðs til heiðingjanna, pangað til eigi
parf framar að halda dag heiðingjanna.
Hvers vegna parf pess pá ekld?
M.
Húsg’ag’nasmiður verður
kristniboði í Kóreu.
Húsgagnasmiður einn pýzkur snerist
til lifandi trúar. Vildi hann ganga í
pjónustu frelsára síns og gerast kristni-
boði í Kóreu, ef pað væri Guðs vilji.
Kórea var pá lokað land fyrir öllum
litlendingum, uerna Kínverjum. Var hon-
um pá ráðið að fara fyrst til Kína og
læra tungu Kínverja og siðu peirra og
háttu og kenna peim íprótt sína. Ömið-
urinn ldýddi kölluninni og fór austur
til Kína og settist að í Shanghal og
stundaði par iðn sina.
Nú bar eitt sinn svö.til, að Kóreu-
maður kom inn í vinnustofu húsgagna-
smiðsins; dáðist hann mjög að smíðurn
hans og fór pess á leit við hann, að
hann kæmi til Kóreu og stundaði par
hina sömu iðn og kenndi Kóreumönnum
hana.
Nú sá smiðurinn, að Kína var orðið
honum dyr að Kóreu. Hann tók pað ráð
að búa sig að öllu eins og Kínverji, pví
að pá var honum heimilt að fara lil
Kóreu og setjast par að. Nú hóf hann
par iðn sína að nýju og nágrannar
hans dáðust að hagleik lians. Ivoin brátt
einn peirra til fundar við hann og baö
liann að kenna syni sínum iön pessa,
en tók pað fram, að ekki mætti hann of-
bjóða lionum með vinnu. .Smiðurinn
kvaðst pá myndu láta hann vinna hálf-
tíma í senn, en hafa hinn liálftíinann
til hvíldar. tíveini pessum pótti stniður-
inn óviðjafnanlegá góður húsbóndi og
leið nú ekki á löngu að til lians drifi
fjöldi námssveina með sömu skilyrðum,
Y