Ljósberinn - 15.01.1938, Side 16

Ljósberinn - 15.01.1938, Side 16
LJÓS15EBINN ’Þarf nokkurs framar að spyrja?- Áreið- anlega sofnuðum við flestöll Jietta kveld með þessa bæn barnsins streym- andi frá hjörtum vorum. Þessi bæn var oss gleymd, en nú fundum við liana aftur. Hún var fundin og varð- veittist, af því að hið alvarlega svar móðurinnar brá yíir hana meiri Ijóma. • Hvers þarfnast þú framar? Er þá ekki allt fengið, þegar Guð hefir tek- ið Jng í sína vernd?” (Þýtt). Hið mesta. Mesti auður er að eignast Gnð. Mesta fátæktin er að vera guðleys- ingi. Mesti heiðurinn er að reka Guðs erindi. Mesta svívirðing er að vera þræll syndarinnar. Mesta liamingja er að vera barn Guðs. Mesta tjónið er að týna sálu sinni. Hví opnar pú ekki dyrnar? Framan á nýja veggalmanakinu var smámynd ein. Þar stóð Jesús utan dyra og knúði á. Hann Eiríkur, sem var einkabarnið á heimilinu, sagði við föður sinn: »Pabbi, hver er það sem stendur })arna!« »Það er Jesús, sem knýr á, sérðu það ekki?« »Hvað heldurðu, að hann liafi staðið þarna lengi?» »Það veit ég ekki.« »Hvers vegna knýr hann á?« »Auðvitað til [æss að hann komist inn.« »En hví opna þeir ekki fyrir honum?* »Það veit ég ekki« sagði faðir hans dalitið onugt.. 16 Þegar Eiríkur var háttaður um kveld- ið, sagði hann áður en liann sofnaði: »Ó, að þeir hefðu lokið upp fyrir honum.« Þetta sama kveld skildu bæði pabbi og mamma, að jesús knúði á hjarta- dyr þeirra. Og [jau létu hann koma inn með alla sína náð og gjaíir. Brezka biblíufélagið hefir sent út 11 miljónir biblía árið l!)36. Skýrsla félagsins sýnir, að 788,000 guðræknisritum hefir verið dreift út um England; þar á meðal 299,000 bib- líum, 167,000 nýjatestamentum og 322, 000 biblíuköflum. Híberni-biblíufélagið dreifði út 87,872 eintökum á írlandi. Jafnvel á Spáni hafa þrátt fyrir styrj- öldina verið seld 211,000 bindi. Á Ital- íu voru seldar 109,000 bækur. Alls í Vestur-Evrópu 854,000 eintök, en 1, 168,000 árið áður (1935). I Mið-Evrópu ■» hefir verið selt jafnt og 1935, í Suð- austur-Evrópu 39,000 bindum og Norð- austur-Evrópu 43,000 bindum fleira en 1935. Bænarvers. Þá, sem ert svo gœzkugjarn góði faðir Ijósa, lát mig ávalt eins og barn elsku þinni hrósa; lát mig þreyttan upp sem örn öfluga vœngi bera. Elsku faðir! Öll þín börn eiga glöð að vera. B. ./. Biblían á mörg'um málum.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.