Ljósberinn - 15.01.1938, Síða 17
LJÓSBERINN
FOLA ANDUTIÐ.
„Við erum gla.íaðir,“ - æpti Bðvarð.
,.Bátinn rekur l>eint á S'ögunarmylnuna
og lijól hennar munu mylja okkur.“ ,,A1-
máttugur Guð,‘,‘ hrópaði Leopold,
„liversu hryllilegur dauðdag'i.“ Þeir ruku
allir á fætur ,til þess að tilkynna hættuna
meö sameiginlegu neyðarópi, en það var
hvergi nokkuí maður eða bátur til þess
að sjá eða heyra afdrif þeirra. Snörp
vindhviða slöngvaði þessu næst hinum
litla bát upp að strönd'inni, og Eðvarð
greip í dauðans angist í pílviðargrein,
sem hékk fram I vajnið. Hann stökk he'lj-
arstökk upp á líf og dauða — og var
borgið. Bn við þessa áköfu hreyfingu
missti báturinn jafnvægið, og í sama
augnabliki, sem Bðvarð náði fótfestu á
sfröndinni, sá hann með skelfingu félaga
sína hverfa í bylgjurnar. Hreyfingarlaus
og eins og steini lostinn starði hann niður
í þetta ógurlega djúp. Enn einu sinni
neyttu sveinarnir í n'auðateygjunum allra
krafta sinna til þess að komast upp á
yfirborðið; |)cir revndu að synda; en
hinir veiku kraftar þeirra megnuðu e'kki
að standa gegn ofurþunga straumsins. —
„Hjálp, hjálp!“ heyrðist enn einu sinni
ouis og stuna gegn um brimhljóðið og
veðurgnýinn; hvíta ennið á Hugó litla og
dökka hárið á Leoþold kom enn einu sinni
í ljós — en svo hvarf hvorttveggja í bvlgj-
urnar. Eðvarð megnaði e'kki að frelsa
þá.
Frú Sommer hafði beðið heimko'mu
ITugós. með vaxandi angist og kvíða. —
Gestirnir höfðu yfirgefið hana. jafnskjótt
og veðrið tók áð gerast ískyggilegt og
j»að jók ót.ta hennar og sálarangist. TTún
léið óumræðilegar kvalir, og sondi hún
jtoss vogna sendimann í þá-átt, sem sonar
hennai' var að væuta. Við ]>að fékk húu
vitnesku um það, að drengirnir liefðu
verið ferjaðir yfir vatnið; en enginn vissi
um, að þeir liefðu komið aftur. „0, misk-
unnsami faðir á himnum,“ bað hún og
l'órnaði liöiidum, „refsaðu lionum ekki
Tyrir hjartasorg þá, sem liann bakar mér.
Fyrirgefðu honum óhlýðni hans,' og
leiddu hann farsællega í faðm minn!“
Oveðrið nálgaðist óðnm borgina, og jneð
hverri eldingvi jókst sorg hennar og kvíði.
Klnkkan sló níu; hún sló tíu, en enginn
gat gefið h'nar minnstu upplýsingar um
drengina I hjartakvöl sinni tók hún þó
iim síðir hatt og kápn til þess að þjóta
sjálf út í nátfmyrkrið og leita að hinu
elskaða harni sínu. En þegar hún var að
leggja af stað, hringdi dyrabjallan og bún
sá óglöggt í mvrkrinn tvær manneskjur,
sém stóðu fyrir utan húsið með hand-
börur, og spuröu eftir benni. ,,Dáinn“.
lirópaði hún og fói'naði höndum í örvænt-
ingu, og hljóp svo niður stigann. Hið
hræðiiega st.óð nú fyrir hugskotssjónum
hennar með skelfingu vissunnar. —
,,Þér skuluð ekki verða svona hræú'd“,
var hrópað til hetmar digurbarkaTega.
..Arið færum yður ekki lík, heTdur pilt,
som orð’ð héfir fvrir slysi, og som okkur,
í sannleika sagt, tókst meö herkjum að
hjarga. Nokkrum augnabliknm síðar — og
]>á he'fði það orðið of Séint,. Hinn nnga
horramanninn gátum við því miður ekki
fundið. —
,,TTugó“, hrópaði móðirin og hovgði sig
niður yfir frelsaðan son siun. Er hann
var aö reyna að opna má+tfarin angun
og rétla móður s'inni skjálfandi böndina.
..Þetta var njeiri slysförin,“ sagði
sjómaðurinn. „Þann þriðja af 'þessum
ungu herrnin, fnndum við alvog á fljóts-
17