Ljósberinn - 15.01.1938, Qupperneq 18
I, JÓSBEBINN
bakkaiHini og' hann var svo yfir sig kom-
inn af skelfingn, að við ætlnðum varla
að geta fengið liann til þess að fylgjast
með okkur. Svona gengur þetta þegar
þessir piltar eru að burðast við að ,taka
að sér okkar iðn. Bátinn höfðu þeir get-
að losað, — og ætluðu svo sjálfir að ferja
sig yfit'. En nú hafa þeir komist að því
keyptu, og ættu að muna það lengi. Það
er ckki vert- að re'iða sig á hinar viðsjálu
bylgjur* ‘.
Grátandi lagði Hugó hönd móður sinn-
ar blíðlega að brjósti sér, og anáVarpaði:
,,() fyrirgefðu mér! Eg skal aldrci
framar brjóta á móti boðum þínum“.
Frú Sommer bað hann umfram allf að
reyna að vera rólegan, og huggaði hann
á hinn ástúðlegasta hátt. Þessu næst léf
liún í ljósi þakklæfi sitf við hina rösku
sjómenn, og launaði hina mannúðlegu
hjálp þeirra eftir fre'mstu getu. Og reynd-
ar hefði hún helzt viljað gefa allt, sem
bún átti, í gleði sinni vfir þvi, að Drott-
inn hafði varðveitt ástvin hénnar á svona
nndursamlegan hátt.
Ágætur læknir var fenginn til þess að
annast ITugó og stunda hann, og með því
að ástand hennar var, til allrar hamingju,
ekki uggvænlegt, var hann brátt, úr allri
hættu. En við atburð þennan var orðin
merkileg og blessunarrík breyting á sál-
arlífi Hugós. Allar hinar fvrri, góðu og
göfugu tilfinningar í sálu hans, sem oft
liöfðu einungis verið óstöðugar augna-
blikskendir — nrðu nú að bjargfastri,
rótgróinni samfæringu um það, að him-
nésk forsjón stvrir örlögum vorum. En
.iafnframt þessari sannfæringu eignaðist
hann sáluhjálplega trú á hina guðdóm-
h’gu náð Drottins. Nú ieit hann á líf si+t
eins og nýja gjöf af fínði föður, og lofaði
]>ví hátíðlega í hjarta sínn að varðveita
]iað héilagt, eins og óverðskuldaða náðar-
gjöf, sem gefin hefði verið af kærleika.
18
Nokkrum uögum síðar fannst lík Leó-
polds. Samkvæmt yfirlýsingu læknisins
hafði dauða hans borið að á sama augna-
bliki og liann steyptist í vatnið. Hafði
æsingurinn og hræðslan flýtt fvrir dauða
hans.
Ilugó bað móður sína um leyfi til þéss
að sjá hinn ógæíusama fólaga sinn enn
einu sinni, og fékk það. Þarna lá hann
mi náfölur og liðið lík; hann, sem fyrir
skönimu hafði verið sömi ímynd heilsu-
hreysti og hinnar glaðværus,tu æsku. Fé-
lágar h.ans stóðu yfir honum sorgbitnir
og alvarlegir. Ilugó og Eðvrð sáust
í fyrsta skiftið afíur, eftir slysið, við lík-
kistu Leopolds. Hvorugur þeirra talaði
orð, en báðir stóðu þeir niðurlú,tir, og
gagnteknir af endurminningunni um
liinn léttúðuga verknað, sc.m orðið Jiafði
orsök ógæfunnar.
„Hann seftir fyrir okkur alla“. hrópaði
Eðvarð loksins, og þaut liágrátandi og
snpktandi út úr sorgarherberginu. —
Kennarinn kom nú inn og talaði nokk-
ur alvarleg orð við æskulýðinn, sem rrifntt-
ur var. Hugó hlustaði á ræðu hans með
hinni méstu athygli — en þó voru þessi
orð kennarans honum ekki eins minnis-
stæð — oins og föla andliHtf, sem honum
fannst eins og þrýst inn í sál sína, honum
t:l ógleymanlegrar aðvörunar. —
„Þarna, og þannig gæti ég nú sjálfur
legið, ef fíuð hefði ekki haldið verndar-
bendi sinni yfir mér“, sagði hann við
sjálfan sig. „f framtíðinni jilhevri ég
ekki sjálfum mér, liéldur mínum himneska
fötSur, og lians vilji skal vera minn
vilji“.
Méð þessum ásetningi gekk hann burtu
úr sorgarranninum. —
Og þegar liann kom heim, faðmaði hann
móðii' sína ástúðlega og mæl,ti: ,,Ó móðir
mín, móðir mín! Sonnr þinn er fæddur
að nýju“.
V-