Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 24
LJÖSKEBINN
Margar |jessar kirkjur voru fyrrum
forl’eðramusteri, |tar sem heiðingjarn-
ir kínversku dýrkuðu anda lorfeðra
sinna. Nii eru þar haldnar kristnar
guðsþjónustur.
5. Tyrkjar á vorum dögum.
I hók einni, sem Wilson Cash hel-
ir ritað og nefnist: -Stefnuskifti hjá
Múhamedstrúarmönnum«, tilfærir hann
eftirfarandi ummæli kristniboða eins
á þeim slóðum um þessi stefnu-
skil’ti:
»’Ég var einu sinni á heimsóknar-
ferðalagi þar eystra«, segir kristniboð-
inn, »hitti ég þá bræður tvo; var ann-
ar þeirra tyrkneskur ráðherra (Pasha);
hafði sá fyrrum setið á þjóðþingi
Tyrkja. Hinn bróðirinn var landstjóri
í einu lielzta skattlandi Tyrkja. Káð-
herrann var eldri og hafði hann því
orð fyrir þeim, þegar við tókumst tali.
Og fyr en mig varði sneri hann tal-
inu að trúmálum. Viðstaddir voru eigi
færri en 20 Múhamedingar, og hlýddu
þeir á samtal okkar. Ráðherrann tal-
aði af mikilli alvöru og iastri sann-
færingu. Þá varð mér að orði: »Mér
skilst, að þér séuð gagnkunnugur trú-
arbók vorri«. »Já, henni er ég vel
kunnugur«, svaraði liann.
»Hafið þér aldrei fundið neitt í þeirri
hók, sem yður þyki fjarri öllum sanni?«
spurði ég. »Nei«, svaraði liann, »ég
fann einn óslitinn þráð í bókinni frá
upphafi til enda og sá þráður var
þetta: »Þetta er hið eilífa líf, að þeir
þekki þig, einn sannan Guð, og þann
sein þú sendir, Jesúnn Krist.♦
Þetta er kjarninn í allri kenningu
hiblíunnar. Sá einn, sem þekkir Drott-
in Jesúm Krist, hefir eilífa lífið«.
Þá spurði ég: »Eru margir yður sam-
mála?« »Já, margir«, svaraði hann.
24
»Hvar eru þeir?« spurði ég. »Þeir eru
hvarvetna«, svaraði liann.
Fám dögnm síðar sóttu nokkrar
múhamedskar konur mig lieim. Talið
harst þá hrátt að þekkingu ráðherrans
á trúarhók kristinna manna. En til-
drögin til þess voru þá það, að inenn-
irnir, sem höfðu hlýtt á tal okkar
ráðherra, höfðu sagt frá því, er þeir
komu heim; á því er mér enginn efi.
En þá rak mig fyrst í furðu, er kon-
ur þessar sögðu mér, að þær ættu all-
ar biblíuna og læsu iðulega í henni.
Sannmæli er það, að orð Guðs er
beittara Iivérju tvíeggjuðu sverði. Sann-
arlega er það sá kraftur Guðs, sem
sigrar heiminn — »kraftur Guðs til
sáluhjálpar sérhverjum sein trúir«,
eins og Páll postuli sagði og gat sagt
af eigin reynslu«.
*
Borgirnar Kerbela og Neji í frak í
Persíu eru jafnhelgar að dómi Múha-
medinganna þar, sem Sjítar nefnast,
og Mekka og Medina eru í augum
Tyrkja og Araha. Engirrn kristinn trú-
l*oði er í þessum helgiborgum Persa,
og eru þar sjaldkvæmir gestir líka. -—
En þrátt fyrir það lial’a þó biblíusalar
hætt sér þangað og tekist að selja þar
ekki svo fáar biblíur. En andstöðu
liafa þeir mætt og ofsóknum og þótt
vinna sér til óhelgi með þessum er-
indum sínum.
En — sverð Guðs heilaga anda,
orð Guðs, er samt komið þangað, og
vinnur kristniboðsstarfið í kyrrþey
hjá þeim, sem trúa.
Keunari: »Getur |>ú sagt mér, livenœr Kóluni-
bus var uppi?«
Nemainli: »Já. Það var víal um það leyti seiu
Ameríka fannst«.