Ljósberinn - 15.01.1938, Síða 29

Ljósberinn - 15.01.1938, Síða 29
liJóSltEnlNN »Gott er lieilum vagni heim að aka«. Nú vaknar gleðin hjá vinum tveim, því vinurinn bezti er kominn heim, góðu heilli úr gamanför, með glöðu hjarta; með bros á vör, /wí hann á sér áist í hjörtum tveim og hlakkar því til að kpma lieim. B. J. ar áttir. Foreldrarnir og nokkrir grann- ar þeirra fóru þangað í skyndi. En það var um 20 mílna leið frá þorpinu. Með iniklum erfiðismunum röktu menn spor barnanna um hina erliðu grassléttu. En langt komust menn ekki þann dag. Myrkrið skall skjótt yfir, svo að enginn gat greint neitt framar. Hvílík óveðursnótt! Himininn var dinnnur og loftið skýj- að mjög. Stormur gnúði og regnið féll í stríðum straumum. Hvernig leið börnunum í þessu veðri, ef þau þá væru á lífi? Morguninn eftir voru spor barnanna liorfin, foreldrunum til mikils liarms. Vindurinn og regnið hafði afmáð þaú. Miðvikudag og fimmtudag var þó leitinni lialdið áfram, en árangurslaust, og á föstudagskveldið voru allir von- lausir um að finna börnin lífs, allir, nema faðirinn. Hann fór í aðra sveit, þar sem nokkrir svertingjar bjuggu. Hann vissi svo mörg dæmi þess, hversu sporvanir svertingjar eru og hvernig þeiin heppnaðist að finna hluti, sem löndum hans sást yfir. Nú vildi hann freista hvað þeir gætu. Allt var tapað bvort söm var. Daginn eftiiý þegar hann kom með þrjá negra, er hann hafði fengið með loforði um ríkulega borgun, höfðu sj)or fundist að nýju. Asamt svertingj- Frumh. á síðu 32. 29

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.