Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 32
Í, JóSÖKllíNK
Framh. af síðu 29.
unum hóf’u menn leit énn á ný á
laugardagsmorgun. Brátt kom í ljós,
að skyggni þeirra var næmari en Ev-
rópumanna, því að þar sem menn áð-
ur sáu eitt spor, fundu þeir þegar tv<>,
og í'yrir atbeina þeirra gekk leitin
greiðlegar. Eftirvæntingin var á há-
punkti. Yonin lifnaði í brjóstum allra.
Ef til vill — ef til vill eru börnin
enn á lífi! Guði er enginn ldutur
ómáttugur.
Mörg bljóð bænin sté upp til Guðs
þann dag.
Hinir glöggskyggnu negrar fundu
brátt fleiri rnerki um för barnanna,
sem menn liöfðu ekki veitt eltirtekt
fyrr.
Þeir fundu runna einn, sem nýlega
var bældur. Þeir drógu sína ályktnn
af þessu, sem reyndist rétt. Börnin
staðfestu liana síðar.
»Hér litlu börn þreytt — settu sig
niður. — Stóra stúlka bera liana. —
Hér í myrkri — sér ekki runnann,
detta um hann, brjóta liann. Hér sú
Jitla aftur þreytt — hin stærri krýp-
ur — getur ekki staðið á fætur —
dettur á andlitið.«
Þessi hópur leitandi manna hélt
áfram. Brátt komu þeir auga á bæð
cina, sem mjög líktist þeirri, sem
böruin voru send til fyrir viku — 12.
ágúst — til að tína lyng. Hann grun-
aði, að þau liefðu farið þangað. Það
kom líka í Ijós, að þannig var ]>ví
farið.
Vesalings börnin! Þau liöfðu kom-
ið auga á hæð þessa, og þrátt fyrir
ljögurra daga göngu, hugði* þau, að
þau væru í grend við lieimili sitt.
Niðurl. næst.
Prír vottar Guðs.
Syngur um frið og fró
fuglinn í grœnum mó
dag eftir dag;
ósjálfrátt hlusta á
allir, sem ganga hjá,
l>að lofsöngslag.
Blómin í hrekku smá,
brennandi af só'arjuá
skrýdd eru í skart;
ósjálfrátt horfa á
allir, sem ganga hjá,
l>að blómskrúð bjart.
Lindir með Ijáfum nið
leika sér blómin við
und hamri liám;
ósjálfrátt bergjct á
allir, sem ganga hjá,
vatnsveigum smám.
Fugl, blóm og berglind smá
brennandi af sólarþrá —
það Lofar þig.
Guð minn, ég þakka þér,
það veitir yndi mér —
marggleður mig.
B. J.
Síöuruf-Hiigur
var í desemberbltfðum Ljósberans. Sítfan, seni
var nr. H62, átti að vera nr. 363, og sítfsn sem var
nr. 363, álti að vera nr. 362. I’etta ern leseml-
ur blaÖHÍns beðnir atf atliuga og virtfa á betri veg.
Drúttur sá,
setn nú befir orðið á með útkonm Ljósberans,
stafar aðallega af |iví, að myndir jiær sera eru á
íorsíðu, voru ekki koiunar, en þær koraa frá út-
löndum.
Frainvegis er ætlunin, að gamanmyndirnar
»Gráni« korai í öðru bvoru blatfi. Mún mörgiim
lesendum blaðsins þykja sú nýbreytni til böta, |iví
að »Gráni« kemst í inörg mjög alvarleg æfintýri.
PRENTSMIÐJA JÓNS IIKLGASONAIi
32