Ljósberinn - 01.09.1939, Síða 20

Ljósberinn - 01.09.1939, Síða 20
EYÐIMERKURFORM 9) Saga í niyndum eftir Iieiiryk Sienkiwicz Stasjo reyndi nú að bjóða þeim fé, ef þeir vildu snúa við með þau, Hann beið rólegur eftir svari Idrys: »Þú segir, að feður ykkar muni borga okkur mikið fé?« »Já«. »En geta alliu peningar þeirra opnað okkur b,lið paradísar, sem blessun Mahdi- ans opnar fyrir okkur?« Stasjo missti aila von. Hann vissi, að þegar Múhameðstrúarmaður lítur á slíkt með augum trúarinnar hafa peningar eng- in áhrif á hann. Hann bað þá því um að senda Nel til baka, en Idrys fannst öruggara að hafa þau bæði. Idrys svaraði.: »Ég sá hvernig þú réðist á Gebhr. Þú ert ungt ljón; þú dey'rð ekki, en hún .. .« hann ieit á Nel og sagði svo’ næstum bliðlega: »Henni ætla ég að byggja hreiður á baki úlfaldans«. Síðan gekk hann að bezta úlfaldanum og útbjó sæti, sem Nel gæti sofið i. »Sjáðu nú«, sagði Idrys við Stasjo. »Gamla konan á að si,tja við hlið telpunnar og gæta hennar«. Stasjo gladdist yfir því, sem honum hafði áunnist. Það leið að sólaruppkomu og þá höfst ferð- in á ný. Er ræningjarnir féllu á grúfu fyrir Allab, bað Stasjo: »1 þína ásjá og ver.nd felum vér oss, heilaga Guðsmóðir ...« , Stasjo sagði við Chamis: »Faðir þinn verður lál- inn gjalda verknaðar þíns«. »Faðir minn er nú eyðimörkinni á leið til spámannsins«. »Þá munu þeir ná honum og h.engja hann«. Stasjo sá nú að allt var tapað, en reyndi þó að vernda Nel fyrir vonzku. Sudananna og sagði: »Haldið þið, að litlii stúlkan þoli þetta. Ef hún deyr, vil ég líka deyja. Hvað ætli.ð þið þá að færa Mahdíanum«. Idrys brá. Er Stasjo sá það hélt hann áfram: »Hvernig mun Mahdiinn og Smain taka á móti ykkur, ef Fatme og börnin verða að láta lífið fyrir heimsku ykkar? :: Þegar þa.u ætluðu að fara að stíga á bak úlföld- unum heyrðu þa,u hu.ndgá og Arabarnir urðu ötta- slegnir, er þeir heyrðu börnin hrópa samtimis: »Sa.ba! Saba!« (Ljón). Þarna var Saba kominn. Sudanarnir óttuðust að hann myndi vekja eftir- tekt á þeim hjá ferðamönnum er þau kynnu að mæta, og vildu þeir þess vegna skjóta hann. — Chamis, sagðis.t ekki kunna með byssu að fara, því honum þótti vænt um Saba. Hann sagði, að Stasjo eínn kynni með það vopn að fara, en Idrys þorði ekki að láta hann fá byssuna.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.